Dagrenning - 01.06.1939, Qupperneq 19
Hanötö
‘1 Palastine —the stoniest country
in the world.” — Segir Bryce lá-
varður í ferðabók sinni: Memor-
ies of Travel •
Landið helga grftt og grátt,
Grær par fátt um haga.
Nú pað hefir mist sinn mátt,
Magnið fyrri daga.
Væri Kristur kominn par:
Hvað mundi hann segja?
Oft sem þungar ógnir bar.—
Um pað fjöllin pegja.
Hann um nakið heimaland,
Hefði nóg að gera:
Þar við hrakið þjóðarstand:
Þrefið taka og bera.
Jón Kernested
+
Ölið, sem peir allir drekka:
Er eiturblanda.
Bjórinn ekki bætir rekka
Bygðra landa,
Jón Kernested.
----------4---------
í kvæðinu til Mr. S. Thorvalds-
sonar, M.B.E., sem birtist í öðru
hefti Dagrenningar p. á., hafði
mislesist ögn handritið, svo sam-
kvæmt beiðni höfundarins birtum
ver pau prjú erindi aftur, sem
skekkjan var í.
Ljúfi minn vinur leiði pig drottinn
lífs- hvar sólin skín,
og j>ar sérðu elsku vottinn,
fyrir öll góðverkin pín.
En hér eru margir tregir til að
trúa;
trúa pví, að þaðan berist neitt,
er á má treysta, að oglíka búa,
að öllum kvíða verði’ í gleði
breytt.
Svo eru aðrir, er engu lífi trúa,
öðru en J>ví, ef hérna birtist
má.
og pví pyði ei. undir pað að
búa,
þeir líði út af eins og sinu-strá.
---------4---------
Viðtrauðloga pví trúa mundum,
ef teldist pað ei satt að vera,
live okkar fé vill farast stundum,
við fingurnar hins opinbera,-
---------4---------—