Dagrenning - 01.06.1939, Side 20

Dagrenning - 01.06.1939, Side 20
DAGRENNING 318 M rirvíiíi'rup prnft'ssnr* ★ í kvöld-samkvæmi einu er haft var einungis fyrir karl- menn, höfðu menn orSiS aS bíSa lengi eftir einum boSsgest- inum, W ... . barón. Loksins kom hann þó, heilsaSi húsbónd- anum og samkvæminu. og fór svo hringinn í kring um borSiS til þess, aS leita aS sæti handa sér. “Hér þykir mér vera fjöl- skipaS,” segir hann því næst, og klórar sér á bak viS eyraS, þegar hann getur ekki í svip komiS auga á neitt sæti autt. “W.......barón viil gjarnan fá aS snyrta sig til, áSur held- ur en hann sezt aS borSum,” kallaSi Schelderup til húsráS- andans; “GleymiS ekki, um- fram alt, aS ljá honum lúsa- kamb, húsbóndi góSur, þér heyrSuS hvaS hann sagSi áS- an, þegar hann klóraSi sér á bak viS eyraS.” Baróninn varS Ijótur á svipinn, og ætlaSi eitthvaS aS segja, en þeir, sem næstir hon- um voru, ráSlögSu honum aS eiga ekki orSastaS viS hinn. Vísdómur Drottins. ★ Nassreddin hét maSur, var hann skólameistari og talinn stór-gáfaSur, hann var fenginn til aS predika í f jærveru sókn- arprestsins, og fer hér á eftir hluti áf einni ræSu hans: “Ó. vinir mínir! Ó, þiS rétt-trúaSir! ÞakkiS þiS guSi fyrir, aS hann gerSi ekki úlf- aldann aS flugu, þvi hugsiS ySur aS úlfaldinn hefSi vængi og flýgi um í görSum ySar,— hvílík spellvirki mundi hann þá ekki vinna? ESa hugsiS yS- ur úlfalda koma og setjast á inatarborSiS hjáySur eSa þá á diskbarminn þegarþér eruS aS borSa. ESa hugsiS til þess, ef þér sætuS út í garSinum ySar og væruS, í mestu makindum, aS lesa morgunblaSiS, aS þá kæmi úlíaldi og settistá nefiSá ySur. ÞakkiS því. mínirtrúuSu og kristnu vinir, skaparanum fyrir þaS, aS hann setti ekki Vaengi á úlfaldann, því þaS hefSi veriS óttalegt. Amen.

x

Dagrenning

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.