Dagrenning - 01.06.1939, Page 22

Dagrenning - 01.06.1939, Page 22
Skipstjori og vjelamaSur á skipi einu, voru aS jagast. V élamaSurinn sagSi aS þaS gæti hyaSa barn sem væri stýrt skipiuu. en þaStæki karlmann aS hugsa um vélina. Skipstjori sagSi aS þaS væri alveg hinn veginn, eftir aS hafa þráttaS um þetta nokkra stund, kom þeim saraan um, aS skifta um verk. Eítir nokkra stnndkallar skip stjórinn upp til hins og segist ekki koma ands... vélinni á staS hún hafi stanzaS. “ÞaS gerir ekkert til,“ sagSi vjelastjorinn sem var viS stýriS,— “skipiS er strandaS hvort sem er. “ --------*-------- Konna (sem er aS lesa í blaSi) “Ég sé hér í blaSinu, aS á Indlandi selja þeir konur fyrir tvo dallara. Er þaS ekki voSalegt?” MaSurinn:— “Jæja. ég læt þaS vera. Ef þaS er góS kona, þá getur hún veriS þess virSi. ” —-------4-------- Amma gamla var aS skera brauSsneiSar handa krökkun- um. Páll litli“Stækka ekki gleraugun þín mikiS þegar þú lítur í gegn um þau, amma mín?’’ Amma:,,Æjú, barniSmitt. þvíspyrSu aS þvi? ” Páll litli: ,,jeg ætla aS biSja þig aS taka af þjer gleraugun. amma, meS- au þú skerS sueiSina handa m jer. ’ ’ ---------4-------- Elín littla: “Var ég í brúS- kaupinn ykkar mamma, þegar þiS pabbi giftust ?,, MóSirin: “Sem betur fór varstu ekki þar, góSa mín.” Elín litla: “Svona er þaS æfinlega, jeg fæ aldrei aS vera meS þegar gestir koma og veiz- la er haldin.” ---------4-------- KlæSasalinn.: “þessi jakki fer þér eins og vetlingur. “ Kaupandinn: “Ég sé þaS. Ermarnar ná fram fyrir fing- urnar. “ --------4--------

x

Dagrenning

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.