Dagrenning - 01.04.1942, Blaðsíða 13

Dagrenning - 01.04.1942, Blaðsíða 13
jWannltfib. ★ Einn sio- g-leður æskulífs í draumi, áfram þó hann berst með tímans straumi. Annar situr heima, um alt hið liðna’ að dreyma, er að reyna ófarnaði að gleyma. Kring um ungbarn ótal dýsir sveima, eru þær um framtíð þess að dreyma. Sitja sorg og gleði sarnan tvær á beði. Enginn búast ætti þar við friði. Æskan, þó að einum sé til gleði, öðrum verður hún að sorgar-beði. Strax á ungdóms árum, ótal lauguð tárum, örlaganna ísköldum ábárum. AGUST EINARSSON. ■.»1 --HH>— Til “Dagrenningar.” Að skuldadögum dregur, “Dagrenning” segir mér. í miðjum marz mánuði, megi ég gjalda sér. Sig. Sigurðsson.

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.