Dagrenning - 01.04.1942, Blaðsíða 22
1011
DAGRENNING.
Bagrcnntng
Oháð Mánaðarrit geíið út af
MARLIN M AGNUSSON
að Ashern P. O, Manitoba, og prentað hjá
THE NORTHERN PRESS
Kostir $1.00 Árgangurinn. Borgist Fyrirfram
Aðsendar greinar um hvaða mál og stefnur sem er á dagskrá verða birtar í ritinu
ef kurteislega ritaðar, en nafn höfundarins verður að fylgja ritgörðum öllum. en t>au
verða ekki birt í ritinu ef þess er óskað. Ritið er óháð í trúmálum og pólitík.
Áskriftargjöld sendnt til ráðsmannsins og eins pantanir fyrir ritinu.
G. P. Magnusson, Ráðsmaður.
aS hann kæmi hingaS. Þá segir
hann: “'Hugur þinn dróg mig
hingaS.” Þá baS ég hann aS
segja mér hvernig maSur gæti
öSlast þann kraft, sem hann
hefSi haft, og sagSi hann mér
ögn um þaS, sem ég segi ekki
frá hér.
Tveimur vikum seinna, þá
hafSi ég fund meS M.rs. Miller
í Log Angeles. Ég hafSi ekki
komiS þar fyrr, en þar kom
hann til mín aftur.
ÞaS eru fleiri en syrgjend-
ur, sem senda hugsun sína út í
ljósvakann; viSgerum þaS dag-
lega og eins gera þeir, sem hafa
fengiS minna aS vöggugjöf,
gleymdi maSurinn ög gleymda
konan. GuS hefir gefiS okkur
öllum fyrirheit aS þroskast stig
af stigi upp til heimanna mörgu
og miklu, þar til viS komum
saman vió þann skapandi kraft
sem viS köllum GuS.
í næsta kafla ætla ég aS
segja ykkur frá fundunum þeg-
ar ég hefi veriS einn meS miSl-
unum, og eins þegar börnin
mörgu sungu fyrir mig.
fri nokkur sá í fyrsta sinn á-
vöxt þann, sem nefndur er á
ensku máli “grapefruit, ” og
segir: “þetta eru stór eppli; þaS
tekur ekki mörg af þeim til aS
gera tylft.’,
Er “buxur” eintala eSa fleir-
tala, veistu þaS, Jón?”
“Já, ég veit þaS. Eintala aS
ofan en fleirtala aS neSan. ”