Dagrenning - 01.04.1942, Blaðsíða 17

Dagrenning - 01.04.1942, Blaðsíða 17
Skriíað á vegginn. ÞaS var hinn 20. júní 1931, er ég var viS Burns Lake, B, C., aS ég sá hendi rita á vegginn. ÞaS var um klukkan hálf eitt um nóttina, aS ég vaknaSi — þaS eru langir dagar á þessum stöSvum í júní mánuSi, svo dálítil birta var, — og sá ég rauS- leitt spjald. er var um eitt fet á hvern kant aS stærS, hanga á veggtrum í herberginu, sem ég svaf í. Eg fór aS hugsa um hvaS ' þetta væri; hafSi aldrei séS neitt líkt því fyrr á vegnum, sem var klæddur meS brúnum pappír. Eg horfSi á þetta um stund, og sá ég þá hvar hendi birtist og skrifaSi á spjaldiS, á ensku, þett- aS: "ÞiS verSiS sköttuS frá 1917 til 1944.” ÞettaS var ritaSmeS hvítri krít. Ég horfSi á þettaS um stund og hugsaSi aS þaS ætti aS vera 1934. En þá urSu stafirnir stórir: 1944. Ég leit af því og svo á þaS aftur aS minsta kosti í einar 15 til 25 mínútur. Þegar ég fór svo aS hugsa um þetta betur, kom þaS í huga minn, aS margir þessir skattar, svo sem “Income Tax,” byrjuSu áriS 1917 og hefir hert á sköttum síSan. Nú skil ég þettaS svo, -aS þettaS fyrirkomulag verSi úr sögunni 1944. eSa aS þá verSi breyting. Ég hefi sagt mörgum frá þessari syn, bæSi þá og síSar. Ef þá kemur þjóSeigna skipulag þá er ekkert aS óttast, ef er aS marka ályktanir þeirra tveggja nefnda, sem Roosevelt for- seti skiprSi eftir aS hann var kosinn forseti. Þær nefndir áttu aS rannsaka þ tS, hvort allur ágóSi landsins færi til allra og h vaS þaS væri á hvern mann. Önnur nefndin gaf þaS út, aS í kring um $3 800 væri á hvern mann, en hin nefndin aS þaS væri um $4 000 árlega, en aSrir segja aS þaS sé meira ef nýjustu vélar væru notaSar til aS framleiSa. Ef þjóSfélagiS fengi allann ágóS- ann, þá yrSu ekki neinar uppfindingar eySilagSar af auSmönn-

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.