Alþýðublaðið - 11.08.1925, Blaðsíða 4
tökutn, ©g framtörln sést bezt á
þvf, aðþá voru 18 v&tklýðntélög
í höfuðborglnnl, sem og heitlr
Mex'kó, og 20000 félsgsmaana,
en uu eru féiögin 92 og íélags-
menn 100 000, og 92 e/o af verka-
fólklnu 6ru f samtökumim.
SjD landa sýrs.
(Frh.)
24. 1 landhelgi.
Flestum farþeganna, sem ferð
þeirra var heitið til Reykjavíkur,
varð il!a við, er þeir spurðu, að
Gullfoas ætti a$ fara til Austfjarða
í leiðinni og koma við á mörgum
þe'rra, nema mér; ég vatð feginn,
því að óg hafði ekki fjwr þangað
komið. Þó lá við, að mór snórist
hugur um morguninn, þegar ég
kom upp. Sá þá land ekki allfjarri,
en komið var kalsaveður, þoku-
þrungið íoft og ekki laust við úr-
komu. Snjór var fallinn á íjöll, en
hið neðrá dökkii hamrar og blá-
berir að gíóðri. Þótti mérþá ásýnd
landsins all-kuldaleg og harðleg,
en svipurinn hýrnaði, er inn kom
í Seyðisfjörðinn. Sá þá byggðir og
ból til beggja handa í brekkum og
daladrögum og á nesjum við sjó™
inn, og áður en. langt um leið
kom í ljós sjáifur kaupstaðurinn
fyrir botnl fjárðarins. Kyrði jafn-
framt og birti yfir. Er einkennilega
hlýlegt þaina í sskjóli híu fjallanna
við gróinn dalbotninn. Þetta var
á sunnudegi um.hádegi, er Gull
fo;<s lagðist að landi, og gekk ég
þegar í land að litast um. Stó8
þá svo á, að messa var að byrja,
og gekk ég Því í kirkju — fyrir
forvitni] sakir. Þar var fáment
fyrir, en kirkjan er falleg, og
segir ekki fieira af þeirri kirkjufeið,
enda er það bezt fys ir alla. Fátt' íólk
kannaðist ég við í þessum bœ, en
einhver góður maður kom mér í
kynrti við Björn Ólaísson símritara,
er fagnaði mór með miklum
höfðingsskap og fylgdi mér síðan
um bseinn og sýndi m«$r alt sjón-
arvert og sagði mér deili á öllu.
Ér gott að h$tta alíka menn sem
hann & ókunaugum stað. Með
ánægju má ég og minnást þess,
að hitta þarna Sigurð Guðmunds-
bod pientara (Frh)
lii dagiM 01 YeyinR.
Ylðtaístími Páls tannlæknis ar
kl. 10—4.
Nætnrlæknii- er f nótt Jón
Hj. Slgurðssoc, Laugayegi 40,
s(mi 179.
JarðarfðrÞorodds Guðrouoda-
sonar íór frara á laugardaglnn
var. Líkfylgdin var afarfjðlmenn,
enda var hinn látni mjög vin-
sæU. Húskveðju fluttl séra Óisf-
ur \ Óiafsson, svo og ræðuna í
kirkjunni.
Þjóðhátíð halda Vestmanna
eyingar á laugardaginn kemur.
Veðrið. Hiti mestur 12 st. (í
Stykkishólmi) minstur 7 st, (á
Raufarhöfn), 11 st. í Rvík. Att.
viðast norðvestlæg og vestlæg,
hæg. Yeðurspá: Þoka við Norður-
land; þurt veðnr víðast hvar
annars staðar.
Lífc Hjartar Snorrasonar
verður flutt hingað til Reykjavíkur
með Suðuriandi í dag og jarS-
sungið hér frá dómkirkjunni á
morgun kl. 2 síðdegis.
Varaþlngmaður í stað Hjartar
heitins verður annaðhvort Gunn-
ar Ólafíson k&upmaður í Vest-
mannaeyjum, sem e'r fyrri vara-
maður listans, eðá Magnús Frið-
rikssan bóndi á Staðarfelli, sem
er annar varamaður, eftir því, hvor
skilningurinn verður ofan á sam-
kvæmt því, sem sagt var um
daginn.
A veíðar í salt eru nýfarnir
togararnir Baldur og Mai, en Asa
og Arinbjörn hersir fara í dag.
Grœllfoss fer til íaafjarðar &
föstudagskvöld kl. 8.
Hijömletknr þýzku tónlistar-
mannanna er I kvöld kl. 7V4 í
N'|a Bíó. Fer orð af þeim fyrlr
list,«agi i föðurlandi þeirra, en
Þjóðvetjár eru f rremstu þjóða
roð í hljómllst.
UtflfitnlBgn' íslenzkra afurða
höíir ajö fyrstu mánuði þessaaárs
numið 31 200 000 krónum. Er það
að krónutali rúmri milljón króna
minna en í fyria, en verðgildi
hans er þó allmiklu meira nú en
þá sakir hækkunar krónunnar,
Botnia fór frá Siglufirði kl, 7
i morgun og kemur aennilega um
hádegi á morgun.
Fiökiaast er »ú að mestu í
bænum, því að mjög lítið fiskast
hór í fíóaaum.
140 000 ný hús,
Thomas Barron, fotseti verk-
lýðafélags byggingarverkamanna
i Englandi, flutti nýlega fyrir-
lestur um >jafneðarstefnu' og
hásagerð< < einnm af skóium jafn-
aðarmanna í Engiandi, Bentl
hann þar . á, að Hollehdingar
hefðu bygt 300000 ný hús,
siðan stríðinu tauk, og ettlr þvf
hefðu Bretar, sem eru sex sinn-
um flsiri, átt að fá 1 800 000 hús
á aama tíma, en hjá þeim hefði
meir verlð hugsað um hag at-
vinnurekenda en húsnæðisþörf-
ina, þar til verkamannaatjórnin
kom tll sögunnar; Hún hafi
komið skriði á húsnæðiamálið.
90,000 hús hafi verið heitið að
byggja í ár, «n heilbrigðlsmála-
ráðherrann hetði nýi«-ga sagt,
að þau yrðu 140000 Svo örv-
andl áhrlt hetð» fyrirkomulagið,
sem verk<m.*nuastjórnin kom á,
h<\».t á húsgerðariðnaðinn.
Rauðhólar.
Ég sá f blaði, að nú ætti að
selja aðgang að Rauðhólum. En
kostar þá ekki eitthvað Jíka að
horfa á þá af veginum eða annara
staðar að? Sveitamaður.
Fyrirspurn þessari er vísað til
róttra blutaðeigenda um svar.
Ritstjóri og AbyrgðarmaAnri
HalibjBrn HaiidórBBon.
?rentsm, Hallgrlmg BeneeliktutaalT