Heilsuvernd - 01.02.1972, Síða 20

Heilsuvernd - 01.02.1972, Síða 20
PÁLlNA R. KJARTANSDÓTTIR HÚSMÆÐRAKENNARI Uppskpifftip Ábætisréttir Eplakaka % kg epli 75 g möndlur 150 g ljós púðursykur 125 g smjörlíki eða smjör 150 g brauðmylsna 2 dl rjómi Eplin eru soðin í mauk í litlu vatni og síðan látin í smurt eld- fast mót. Gróft söxuðum möndlunum er blandað saman við brauð- mylsnuna ásamt sykrinum og þetta sett yfir eplamaukið. Smjör- líkið hnoðað upp úr köldu vatni til þess að ná úr því saltinu; sé notað smjör, verður kakan miklu betri, og er þá rétt að nota ósaltað smjör. Smjörlíkið eða smjörið er brætt og því hellt yfir brauð- mylsnuna. Kakan bökuð við fremur vægan hita í % klst. Borin fram köld eða heit með þeyttum rjóma. Brauðbúðingur Heilhveitibrauð er skorið í þunnar sneiðar, eldfast mót smurt vel og síðan klætt innan með brauðsneiðum. Þá er látið lag af niðursneiddum eplum og rúsínum í mótið, ef vill má setja saxaðar möndlur saman við. Yfir þetta koma brauðsneiðar, þá aftur lag af eplum og rúsínum, og þannig haldið áfram þar til hátt er orðið í mótinu. Þá eru 3 egg og 150 g púðursykur þeytt vel saman og ^2 1 af mjólk blandað saman við. Þessu er hellt yfir mótið og búð- 20 HEILSUVERND

x

Heilsuvernd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.