Völundur - 01.04.1935, Side 5
VÖLUNDUR
3
Tilgangur Sambandsins er, a?S skapa samstarf
meðal verkamanna (kvenna sem karla), þeirra, sem
iðnað stunda eSa hafa atvinnu viíJ iíSnrekstur, í því
skyni aíS:
a) Gæta hags og réttar einstaklinga í iðnaíSi.
b) Hlynna a?S hag iíSnacSarmanna sem stjettar, alt
a?S því marki, aíS hún veríSi ekki lakar sett öíSr-
um atvinnustjettum, og veríSi þess megnug, aíS
inna vel af hendi hlutverk sitt í þjótSfjelaginu.
c) Kfla i'Öna'Öaratvinnu í landinu í sem fylstu
samræmi viíS þarfir þjótSarinnar á hverjum
tíma.
d) StutSla atS aukinni itSnþekkingu og itSnmentun
einstaklinga.
e) Vinna atS því, atS itSnatSaratvinna sje studd af
ríkinu metS rjettindavernd og fjárframlögum, á
bortS vitS atSrar atvinnustjettir þjótSarinnar.
SambanditS tekur ekki afstötSu til stjórnmála-
flokka. En frjálst er einstökum sambandsfélögum atS
hafa afskifti af stjórnmálum og vera í stjórnmála-
flokkum eftir vild, ef starfsemi þeirra fer ekki í
bága vitS þessa stefnuskrá.
Um sambandsvist eru þessi ákvæði í lög-
unum:
Sambandið mynda þau fjelög, sem taka
þátt í stofnun þess, og þau, sem síðar verða
í það tekin, samkvæmt nánari ákvæðum
þessara laga. (3. gr.).
Rjett til sambandsvistar hafa:
a) SjeriSna'Sarfjelög (sveinafjelöp) í einstökum
itSngreinum.
b) SamiíSnaíSarfjelög, myndutS af iíSnaíSarmönnum
úr fleiri iÖngreinum, þegar hver um sig er of
fámenn til þess að geta myndaÖ sjeriÖnfjelag.
(4. gr.).
Fjelag, sem óskar sambandsvistar, og hefir rjett til
hennar, skal senda sambandsstjórn tilkynningu um
þaíS, og láta fylgja meíSlimaskrá sfna. (5. gr.).
Nú verÖur meÖlimur í sambandsfjelagi sjálfstæíS-
ur atvinnurekandi í itSnatSi og hefur í þjónustu sinni
2 starfsmenn eÖa fleiri aíS jafnaÖi, þá skal fjelagiÖ
víkja honum burt, eíSa ef hann kýs þaÖ heldur,
leyfa honum f jelagsvist án atkvæÖisrjettar á f jelags-
fundum. Standi slfkur atvinnurekstur skemur en
hálft ár, e?Sa sjeu starfsmenn færri ení tveir, kemur
ekki skerfcing f jelagsrjettar til greina. (6. gr.).
Sæki önnur fjelög um sambandsvist en þau, sem
nefnd eru í 4. gr., verÖur hún því aÖeins veitt, aÖ
sambandsstjórn sje á einu máli um þatS. (7. gr.).
Ekki má f jelag gera verkfall vegna ósamkomulags
um kaupgjald nema tilkynna sambandsstjórninni þaíS
mánuÖi átSur, nema svo standi á, aíS brotinn sje geríS-
ur samningur vi?S fjelagiÖ eíSa taxti þess. (8. gr.).
Sambandsstjórn skipa 5 menn. Sambands-
þing skal að jafnaði halda árlega. (10. gr.).
Fjelögin kjósa fulltrúa á sambandsþing
eftir þessum reglum:
Hvert sambandsfjelag hefur rjett til að
kjósa fulltrúa á sambandsþing. Tala full-
trúa miðast við mannfjölda í fjelögunum
þannig:
Fjelög sem hafa færri en 12 fjelaga kjósa
1 fulltrúa.
Fjelög sem hafa 12—100 fjelaga kjósa 2
fulltrúa.
Fjelög sem hafa yfir 100 fjelaga kjósa 3
fulltrúa. (32. gr.).
Störf sem fyrir þessu sambandi liggja eru
mikil og margþætt, og verður nánar að þessu
vikið hjer í ritinu síðar.
Pappír.
Þegar að þrengir um sölu íslenskrar út-
flutningsvöru á erlendum markaði og þjóð-
in kemst í ráðaþrot um greiðslu á innflutt-
um vörum er afarmikils vert að rannsaka
og íhuga, hvernig spara mætti innkaupin.
Ef það þá kemur í ljós, að við kaupum vinnu
af öðrum þjóðum, sem við gætum hæglega
unnið sjálfir, þá eigum við að hætta því. Ef
við kaupum efnivörur frá útlöndum sem við
getum fengið eða framleitt innanlands, þá
eigum við líka að hætta því. Og það
þarf enga torvelda rannsókn til þess að
ganga úr skugga um, að hvorttveggja þetta
gerum við í stórum stíl. Mörgum þykir nóg
um, hvað ríki og bæir ,eyða miklu, fé til at-
vinnubóta, það er að segja til bjargar mönn-
um, sem ekki eru lengur sjálfbjarga vegna
atvinnuleysis. En það fé er vissulega smá-
munir á móti þeirri fjárhæð, sem við greið-
um í vinnulaun til útlanda. Ekki þarf annað
en líta í Verslunarskýrslurnar til þess að
ganga úr skugga um þetta. Þar eru taldar