Völundur - 01.04.1935, Síða 13

Völundur - 01.04.1935, Síða 13
V ÖLUNDUR 11 móti eignum skuldenda 29,9%, skuldir móti ,eignum allra 27,3%. 2 skulduðu yfir 100%, 6 undir 50% og 3 voru skuldlausir. Skuld- laus eign 76300 kr., á mann 6936 kr. Einn var líftrygður og 2 í sjúkrasamlagi. Atvinnutími 11,1 mán., veikindi 0,8 mán., 1 vantaði atvinnu 6—9 mán., 2 í 1—6 mán. og 7 höfðu atvinnu alt árið. Meðaltekjur voru 678 kr. af eign, 175 kr. af atvinnu- rekstri, 2730 kr. af vinnu hjá öðrum og 124 kr. af öðru, samtals 3707 kr. 8 höfðu yfir 3000 kr. tekjur, 2 1800—3000 kr. og 1 und- ir 1800 kr. Sjúkrakostnaður 1140 kr. alls, en 228 kr. á veikt heimili. Bókbindarar. Framteljendur 19, framfærendur 12 og framfærðir 33. Eignir alls 78800 kr., 4146 kr. á mann. 3 áttu yfir 5000 kr., 11 frá 0 til 5000 kr. og 5 voru eignalausir. Skuldir voru 38300 kr. og skuldendur 8, skuldir því 4788 kr. á mann. Eignir skuldenda 65500 kr. Skuldir móti eignum skuldenda 58,5%, og móti eignum allra 48,6%. Tveir skulduðu yfir 100%, 1 milli 80 og 100%, 2 milli 50 og 60%, 3 undir 50% og 11 voru skuld- lausir. Skuldlaus eign var 40500 kr., en það er 2132 kr: á mann. Líftrygðir voru 3 og 5 í sjúkrasamlagi. Atvinnutími 11,2 mán. og veikindi engin. Einn vantaði atvinnu yfir 9 mán., 1 í 6—9 mán. 3 í 1—6 mán. og 7 höfðu atvinnu alt árið. Meðaltekjur voru 348 kr. af eign, 746 kr. af atvinnurekstri, 1299 kr. af vinnu hjá öðrum og 46 kr. af öðru, samtals 2439 kr. 7 höfðu yfir 3000 kr. tekjur, 4 1800—3000 kr. og 8 undir 1800 kr. Sjúkrakostnaður 587 kr. og á veikt heimili 104 kr. að meðaltali. Gull- og úrsmiðir. Framteljendur 25, framfærendur 16, framfærðir 46. Eignir alls 225400 kr., eign á mann 9016 kr. 8 áttu yfir 5000 kr., 10 milli 0 og 5000 kr. og 7 eignalausir. Skuldir alls 100900 kr., skuldendur 17 og skuldir því 5935 kr. á mann að meðaltali. Eignir skuldenda 215100 kr. Skuldir móti eignum skuldenda 47%, og móti eignum allra 44,8%, skulduðu yfir 100%, 2 80—100%, 4 50—80% og 7 undir 50%, en 8 voru skuldlausir. Skuldlaus eign 124500 kr. og eign á mann 4980 kr. umfram skuldir. Líftrygðir voru 4 og í sjúkrasamlagi 3. Atvinnutími 11,7 mán., veikindi engin. Einn vantaði atvinnu í 6—9 mán., 2 í 1—6 mán., og 11 höfðu atvinnu alt árið. Meðaltekjur voru 458 kr. af eign, 1848 kr. af atvinnu- rekstri, 588 kr. af vinnu hjá öðrum og 131 kr. af öðru, samtals 3025 kr. 10 höfðu yfir 3000 kr. tekjur, 9 1800—3000 kr. og 6 und- ir 1800 kr. Einn hafði þegið 600 kr. styrk. Sjúkrakostnaður 412 kr. alls, en 67 kr. á veikt heimili að meðaltali. Húsgagnabólstrarar. Framteljendur 9, framfærendur 7, fram- færðir 19. Eignir alls 73200 kr., eign á mann 1833 kr. Einn átti yfir 5000 kr., 8 milli 0 og 5000 kr. Skuldir alls 48200 kr., skuldendur 9, skuld á skuldanda 5356 kr. Eignir skuld- enda 73200 kr. og skuldir því á móti eign- um skuldenda og eignum allra 65,8%, 2 skulduðu 80—100 %, 5 50—80 % og 2 undir 50% móti eign. Skuldlaus eign 25000 kr., á mann 2778 kr. Líftrygðir voru 2 og 1 í sjúkrasamlagi. Atvinna 10,85 mán. og veikindi engin. Þrír höfðu fasta vinnu alt árið. Tekjur voru 245 kr. af eign, 1659 kr. af vinnu hjá öðrum, 1885 kr. af atvinnurekstri og 38 kr. af öðru, samtals kr. 3827. Fjórir höfðu yfir 3000 kr. tekjur, 3 milli 1800 og 3000 kr. og 2 undir 1800 kr. Sjúkrakostnaður alls 150 kr. og á veikt heimili 37 kr. Húsgagnasmiðir. Framteljendur 41, framfærendur 21, fram- færðir 71. Eignir alls 261200 kr., eign á mann 6371 kr., 11 áttu yfir 5000 kr., 15 und- ir 5000 kr. og 15 eignalausir. Skuldir alls 1410 kr., skuldendur 24 og skuld á skuld- anda 5875 kr. Eignir skuldenda 225500 kr.,

x

Völundur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Völundur
https://timarit.is/publication/1623

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.