Dagrenning - 01.03.1935, Page 7

Dagrenning - 01.03.1935, Page 7
Marz, 1935. íDagrenning 7 .Blaðs nema viS máltíSir. ” “VitiS þér til, aS nokkrir aSrir hafi yitaS hvar þessi hálsfesti var geymd?” “Nei, ég álýt, aS þaS hafi engir vitaS aSrir en maSurinn minn.” Jón sat hugsi nokkra stund og bankaSi meS fingur gómunum ofan í skrifborSiS. "HafiS þér leitaS af ySur allan grun í herbergi ySar og á öSrum stöSum í húsinu? Getur ekki skeS, aS þér hafi lagt festina síSast á annan staS en þér eruS vanar aS gera?” “ÞaS hefSi þá veriS í fyrsta skifti í þessi 15 ár. Eg er sannfærS um, aS ég hefi ekki gert þaS.” “Eg skal koma heim til ySar í kvöld. Ég þarf aS athuga umhyerfiS og eiga tal viS vinnu fólkiS áSur en ég ákveS nokkuS. Þér skuliS ekki minnast á þaS viS neinn, aS þér hafiS komiS hingaS eSa átt tal viS mig um þetta mál. ÞaS væri gott ef þér gætuS séS svo um, aS maSurinn ySar og vinnu fólkiS væri heima, án þess þó aS geta nokkuS um þaS aS mín sé von þangaS. Ég kem klukkan 7 í kvöld. ’' “Þakka ySur fyrir. Ég skal haga mér í öllu eins og þér hafiS fyrir mælt.” AS svo mæltu stóS frú Holt upp og gekk fram aS dyrunum. Þar staSnæmdist hún og setti slöriS fyrir andlitiS aftur eins og þaS var þegar hún kom inn. “VeriS þér sælir, hr. Sæmundsson og þakka ySur fyrir. Ég á þá von á ySur kl. 7 í kvöld.” Svo fór hún út úr skrifstofunni og hurSin féll aS hælum hennar og aSskildu þau í bili, Jón og þennan nýja gest hans. Þegar frú Holt var farin, fór Jón aS hugsa um þetta nýja mál. Hann hafSi oft fengist viS svona mál áSur, en þó fanst honum aS þetta koma sér öSruvísi fyrir sjónir en nokkur þeirra er hann hafSi áSur glímt viS af líku tagi. Er hann hafSi velt þessu fyrir sér í huganum fram og aftur um stund, leggur hann ritblýiS frá sér á borSiS og segir upphátt viS sjálfann sig: “Jæja, hvaS um þaS, ég fer þangaS í kvöld kl. 7 og sé hvaS setur. ” II. Kafli Heima hjá frú Holt. lukkan var orSin 5 eftir hádegi þegar frú Holt kom heim frá því, aS tala viS Jón á skrifstófu hans og segja frá tapi sínu. Hún hafSi þurft víSa viS aS koma á leiSinni því margar átti hún kunningja konurnar og hún áleit þaS ekki rétt aS svo fram hjá húsum þeirra “Cfefet TOja” sa U erfikenning er orðin að átrúnaði hjá sumum íslendingum, að Jón forseti SigurSsson hafi haft fyrir einkunnarorð: “Aldrei aS Víkja” Þetta er þó ekki rétt. Þessi einkunnarorð. svona stýluð, hafa verið búin til og honum lögð í munn. Verður þess vart hjá Matthías skáldi Jochumsyni þar, sem hann segir: “og ritaði djúpt á sinn riddaraskjöld, sitt rausnar- orð aldrei að víkja.” Einkunnarorð Jóns Sigurðsonar var stutt, ein tvö orð: “Ekki Víkja.” Þessi orð lét hann grafa á innsigli sitt —og Þar standa þau enn; svo að ekki verður um þráttað, hversu þau sé, rétt eftir höfð, í fljótu bragði getur mönnum fundist, að þetta sé alveg það sama, en það er þó ekki og mun glögg og næm hugsun finna mis- muninn. “Aldrei að víkja” gæti verið lífsregla, þrákálfs eins og stefnufasts spekings. En “Ekki víkja” er boðorð — foringja- boðorð til fylgismanna, og —sjálfs sín. Hygginn foringi leggur ekki óneyddur til orustu nema ti! að sigra, og þá er sjálf- sagðasta boðorðið: “Ekki víkja.” Jón Si gurðsson var hershöfðingi i æfi- löngu stríði, og það hefir verið bent á það í rœðum og ritum af hverju Jón Sígurðsson gat ávalt staðið við orð sitt: “Ekki víkja,” það var af því, að hann hugsaði sitt mál svo vel, að hann fór aldrei lengra en hann gat staðið við. Hann var sjálfum sér samþykkur, —í gær, í dag og á morgun. • • • • • • Fróöleikur Brú yfir Niagara fljótið nálagt bæ- num Buffalo í New York ríkinu er lýst með rafljósum. Fram á miðja brúna, Bandaríkja megin, er hún lýst af rafljósafélagi og kostar það $43.00 á mánuði. Canada megin er hinn helmingur brúarinnar lýsturfrá rafstöð fylkis- ins og kostar það aðeins $8.00 á mánuði, eða $35.00 minna. Hvert fara þessir $35.00?

x

Dagrenning

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.