Dagsbrúnarblaðið - 06.01.1937, Blaðsíða 3

Dagsbrúnarblaðið - 06.01.1937, Blaðsíða 3
—3— ast eftirsjá, sem látið lilaða-ykkur á g-rynningar stundarh.agsmunanna til að vera starumbrjótar £ fljóti rjettlætis- ins. Áttið ykkur í tíma og. minnist b.ins gamla óhrekjandi spakmælis: "Sameinaðir stöndum vjer en sundraðir föllum". Iferkús Hallgrímsson. HGSBRÚSARKÖ S H H IM, Stjórnarkosningarnar, sem nú standa yfir í hagsbrún, eru ef til vill þýðing1- armestu kosningar, sem verkamenn þessa bæjar hafa nokkru sinni fengið tseki- færi til að ssekja. Það er að vísu mjög áríðandi að verkamenn noti atkvæðis- rjett sinn gegn íhaldinu í bæjarstjórn- ar- og alþingi skosningum, en það er þó ennþá þýðingarmeira fyrir okkur, að til forustu í stjettarfjelagi okkar veljist aðeins þeir menn, sem við allir treystum og líklegir eru til að beita samtökunum okkur til hagsbota. Síðustu 6 árin hefir fjelagið ekkert gert til sóknar, aðeins varist ágengni atvinnu— rekenda, og á stundum slælega. Á sama tíma hafa flest hin smærri yerklýðsfje— lög náð mikilsverðum kjarabótum fyrir meðlimi sína. Það er ekki hægt að loka augunum fyrir því 'að orsakir þessa dáð- leysis eru fyrst og fremst forustunni að kenna. Hjeðinn Valdimarsson, sem um skeið • var einhver sterkasti forustukraftur Dagsbrúnar, hefir með hverju ári slapp- ast í hagsmunabaráttu okkar £ nokkurn— veginn sama Klutfalli og völd hans og tekjur hafa vaxið, þar til nú fyrir ári s£ðan, að hann gafst upp við að vera formaður Dagsbrúnar og fjekk £ sinn stað kosinn þjón sinn^ G-uðm. 0., sem þv£ miður hefir reynst að vera fullkomið handbendi hans. HÚ er það á okkar valdi Dagsbrúnar- fjelaga hvort við látum dáðleysis-tima- bil Dagsbrúnar vera á enda runnið eða hvort við látum brauðbit, Hjeðins, Cruðm. Ó., vera hemil á hagsmunabaráttu okkar enn eitt ar. ITÚ eigum við enn að velja til fcr- mennsku i.Dagsbrun, annarsvegar Guðm. Ó. sjálfstæðan þurfamann og handbendi hins auðuga Hjeðins, hinsvegar Pjetur G. Guðmundsson, sem staðið hefir traustur og sjálfstæður langa æfi i brjóstfylkingu verklýðssamtakanna, maður, sem ósingjarn hefir beitt kröftum sinum eftir megni málefnum okkar til góðs, og æfinlega hefir staðið af sjer þa freistingu, sem margan foringja okkar hefir felt, að selja mein- ingu sína fyrir málsverð. Pjetur mun sem formaður Dagsbrúnar verða sannur og traustur kraftur í baráttu okkar fyrir bættum kjörum. Hinsvegar mun Guðm. Ó. að líkindum her eftir, sem hingað til, fara eftir orðum þeirra og skipunum, sem hann er- á framfæri hjá. S. Ó. PUE3UÐ MES MGáBREYTINGaMAB. Undarlegur er sá skollaleikur, sem leik- inn er, með lagabreytingatillögur Hjeðins Valdimarssonar. Dag eftir dag er hamrað á því í Alþýðublaðinu, að þær sjeu í alla staði fullkomnar, og að lengra verði ekki komist í lýðræðisátt. Þrátt fyrir þetta, forðast foringjarnir að birta þær sem heild í blaðinu. Ef tillögurnar eru svo góðar, sem foringjarnir segja, hversvegna er Dags- brúnar-mönnum þá ekki gefinn kostur á að kynna sjer þær. Aðeins einu sinni hafa laga- breytingarnar verið lesnar upp á fundi, og nú liggur eitt eintak á skrifstofu fjelags- ins. Fleiri eintök eru ekki' sjáanleg. Þetta a að nægja til þess að verkamenn geti greitt atkvæði um lögin eftir eigin sannfæringu. Guðm. Ó. sendir "Dagsbrúnar^mönnum lyga- brjef um Pjetur G.Guðmundsson og Árna Agustssonsfi, en minníst' ekki á lagabreyt- ingarnar, Og í stað þess að svara rökstuddum að- finslum við lagabreytingarnar hótar Álþbl. því, að það skuli birta æfisögu Árna . Agústssonar og Pjeturs G.Guðmundssonor. Eins og æfisögur þeirra geti þurkað út gallana á því skipulagi, sem Hjeðinn vill hafa á Dagsbrún. > Hun er satt að segja ekki. viturleg roksemdaleiðslan sú arnaJ

x

Dagsbrúnarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagsbrúnarblaðið
https://timarit.is/publication/1627

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.