Feykir - 27.05.2020, Page 1
21
TBL
27. maí 2019
40. árgangur : Stofnað 1981
Frétta- og dægurmálablað
á Norðurlandi vestra
„
BLS. 4
BLS. 6
Samgöngusafnið í Stóragerði
Alltaf fjölgar
sýningargripunum
BLS. 5
Elsa Stefánsdóttir á Hofsósi
svarar Bók-haldinu
Hélt upp á
Heiðubækurnar
sem barn
Komið var að langþráðri stund í sl.
mánudag þegar Sundlaug Sauðárkróks
var formlega opnuð eftir fyrri áfanga
gagngerra endurbóta sem staðið hafa
yfir tvö síðustu ár. Miklar breytingar
hafa verið gerðar á húsnæðinu þar sem
starfsmannaaðstaða og aðgengi gesta
er öll til fyrirmyndar. Sundlaugin er ein
af fáum sem státar af sér klefa fyrir þau
sem ekki geta nýtt sér almenna karla-
eða kvennaklefa en mikil þörf hefur
skapast eftir þannig aðstöðu síðustu ár
í sundlaugum landsins.
Við athöfnina bauð Sigfús Ingi
Sigfússon gesti velkomna og upplýsti að
byggingarefnd sundlaugarinnar tók til
starfa í janúar 2016 en umræðan um
hvað gert skyldi varðandi sundlaugina
hafði staðið yfir í langan tíma. Full-
naðarhönnun er komin að öðrum
áfanga byggingarinnar og stefnt á að
hefja framkvæmdir í haust. Hönnun
beggja áfanga laugarinnar var í hönd-
um Jóns Þórs Þorvaldssonar hjá Úti og
inni arkitektum, og óhætt að fullyrða að
vel hafi tekist til með verkið.
Stefán Vagn Stefánsson, formaður
byggingarnefndar, rakti framkvæmda-
sögu laugarinnar og kom fram í máli
hans að margar hugmyndir um endur-
bætur hafi verið til skoðunar í gegnum
tíðina og margar útfærslur litið dagsins
ljós, meðal annars að rífa bygginguna
alla og reisa nýja frá grunni og jafnvel á
nýjum stað en Stefán fullyrti að ef sú leið
hefði verið farin mætti búast við kostnað
allt að 1,5 milljarði króna.
Kostnaðaráætlun fyrri áfanga hljóð-
aði upp á 332 milljónir sem Stefán telur
að endi nær 400. Frumkostnaður annars
áfanga er einnig um 400 millj. svo
heildarkostnaður er áætlaður um eða
yfir 800 millj. krónur.
Knútur Aadnegard, verktaki og
eigandi K-Tak, ávarpaði gesti og las m.a.
upp bréf sem fannst í innréttingu og
innihélt sviðsmynd næsta nágrennis
sundlaugarinnar 11. maí 1971 klukkan
9:29. Mátti vel sjá fyrir sér hvað menn
höfðust að er sáust út um glugga
byggingarinnar. Áður en Knútur skilaði
Stefáni Vagni lyklum sundlaugarinnar
kallaði hann fulltrúa sunddeildar
Tindastóls til sín og afhenti peninga-
upphæð sem smá sárabót fyrir það rask
sem sundiðkendur hafa þurft að þola á
byggingartímanum.
Guðný Axelsdóttir, formaður félags-
og tómstundarnefndar, ávarpaði gesti
og minnti hún á að Sveitarfélagið
Skagafjörður reki fjórar sundlaugar í
héraðinu sem teljast mætti gott í ekki
stærra sveitarfélagi. „Við erum stolt af
sundlaugunum okkar, erum heilsu-
eflandi samfélag og að fara í sund er eitt
af því heilsusamlegasta sem við getum
gert. Ég hlakka til að geta notað þetta
glæsilega mannvirki og veit að þetta er
bara byrjunin á uppbyggingu
Sundlaugar Sauðárkróks,“ sagði hún og
ítrekaði að í næsta áfanga væri hugað að
börnunum með bættri aðstöðu og
leiksvæði.
Að endingu var afhjúpað í anddyri
sundlaugarinnar minnismerki um
Guðjón Ingimundarson, einn af aðal-
hvatamönnum um byggingu Sund-
laugar Sauðárkróks en hann starfaði við
og sá um rekstur hennar frá 1957 til
ársins 1986, þá búinn að kenna sund í
Skagafirði samfellt í 47 ár. Fjögur af sjö
börnum Guðjóns afhjúpuðu verkið og
flutti Ingimundur Guðjónsson stutta
tölu og minntist föður þeirra sem vildi
sundíþróttinni allt til framdráttar og að
allir lærðu að synda og njóta sundlaugar-
veru. /PF
Ingimundur, Sigurbjörg, Svanborg og Ingibjörg Guðjónsbörn afhjúpuðu minnismerki um föður þeirra, Guðjón Ingimundarson, sem var einn af aðalhvatamönnum
um byggingu Sundlaugar Sauðárkróks. MYND: PF
0 0. í 20
. árgangur : Stofnað 198
Frétta- og dægurmála l
á Norðurl i
BLS. 4
7
.
Liðið mitt : Gísli Sigurðsson
Hentum KR út úr
Bikarkeppninni
Hvað ertu með á prjónunum?
Dóra ákvað að
byrja að prjóna
þegar von væri á
ömmugulli
Bjóðum alhliða lagnahreinsun á sérútbúnum bíl
Losum stíflur úr salernum, niðurföllum, frárennslislögnum, regnvatns- og skólplögnum.
Hreinsum trjárætur úr lögnum. Myndum lagnir sé þess óskað og og afhendum verkkaupa
á minnislykil. Sjáum um tæmingar á rotþróm. Bíll okkar er einnig útbúinn til hreinsunar
á sandföngum, fitu- og olíugildrum.
Holræsa- og stífluþjónusta
Leitið nánari upplýsinga í síma 452 2958.
Sími 452 2958 • Oddagata 18 • 545 Skagaströnd • terra.is • nordvesturland@terra.is
Við þjónustum bílinn þinn!
Hesteyri 2 Sauðárkróki Sími 455 4570
Verkstæðið okkar annast viðgerðir fyrir einstaklinga
og fyrirtæki. Menntaðir og hæfir tölvuviðgerða-
menn með áralanga reynslu.
Meirapróf - Vinnuvélanámskeið
Ökunám - Endurmenntun
Birgir Örn Hreinsson
Ökukennari
S: 892-1790
bigh@simnet.isHÁEYRI 1 SAUÐÁRKRÓKI SÍMI 455 4400
www.facebook.com/velavalehf
www.facebook.com/velavalehf
& 453 88 88 velaval@velaval.is
þakkar fyrir frábærar móttökur og heldur áfram
að keyra heim í Skagafirði og á Blönduósi.
Endilega fylgist með okkur á
,,Andlitsbókinni” undir Birkihlíð kjötvinnsla.
Nánari upplýsingar gefur Þröstur í síma 690 5528.
Birkihlíð kjötvinnsla
Ljóst er að víða koma tún illa undan
snjóþungum vetri á Norðurlandi
vestra samkvæmt heimildum Feykis
og þá helst nýræktir og yngri tún. Á
mörgum bæjum er verulegt kal og
sum staðar taka tún hægt við sér þar
sem enn er mikill klaki í jörðu og eiga
því eftir að þorn .
„Þetta var óvenju erfiður vetur og
eðlilegt að gróður sé eftir sig og túnin
lengi að taka við sér. Svo hefur víða
verið mikill fugl í túnum og tekið það
sem var komið þannig að þau eru
snoðin líka,“ segir Eiríkur Loftsson,
ráðunautur Ráðgjafamiðstöðvar land-
búnaðarins. „Ég er ekki með neina
heildarmy d af ástandi u en ég held að
kali sé víða og það getur verið mikið á
einhverjum stöðum. Það finnst öllum
að kalið sé mikið hjá sér, og það er
óvenju mikið, en það er kannski ekki
hamfarakal á mörgum bæjum,“ segir
Eiríkur. Hann segist ekki hafa farið
mikið um til að átta sig á umfanginu en
segir Hjaltdælinga láta vel af sér en þeir
hafa oft lent í slæmu kali í erfiðum
vetrum.
„Þetta e víða um fjörðinn. Mikill
snjór var á flötum túnum sem endar í
svellum og kal myndast jafnvel á
bæjum þar sem ekki hefur kalið lengi
eða þar sem sjaldgæft er að kali.“ Að
sögn Eiríks eru þeir Fljótamenn sem
hann hefur heyrt í ekki svartsýnir þrátt
fyrir ikinn snjó.
Aðspurðu hvort um mjög slæmt
árferði sé að ræ a segir Eiríkur ekki
þora að segja neitt um það enn þá. „Ég
held að stefni ekki í það en auðvitað
verður víða minni uppskera út af kali
og grisjun í túnum og einhverjir bollar
sem kala og grasafjöldinn því minni. Þá
ræðst það af sumrinu. Ef það kemur
gott sumar þá munu menn ekkert finna
fyrir þessu en ef það kemur kalt sumar
þá getur það haft áhrif. Ef þetta verður
sæmi ega gott sprettusumar þá verð
líklega engin vandræði, nema kannski
á stöku bæjum. Afleiðingarnar fara
eftir tíðarfari en það er mjög víða að
menn þurfa að laga eitthvað, það er
alveg ljóst.“
Ekki verra í mörg ár
Anna Margrét Jónsdóttir, fram-
kvæmdastjóri Búnaðarsambands
Húnaþings og Stranda, segir ástandið
svipað í Húnaþingi. „Það virðist vera
þó nokkuð í Húnavatnssýslum en hef
ekkert frétt af Ströndum. Ég veit ekki
hvað það þýðir, hvort það sé minna þar
en það kom minni snjór þar í
desemberveðrinu. Snjóinn tók ald ei
almennilega upp og svo voru einhverjar
umhleypingar og úr varð ansi mikill
klaki á túnum. Í Langadalnum er þetta
þó nokkuð mikið, í Svínadal og
Blöndudal líka og í Vestursýslunni þó
ég hafi heyrt minna í bændum þar.
Þetta er mest á nýræktum eða nýlegum
túnum og á sumum bæjum er þetta þó
nokkuð mikið.“
Anna Margrét segir ásta dið ekki
haf verið svona slæmt í mörg ár og
jafnvel ekki síðan hún hóf störf hjá BHS
árið 2001. Hún segir bændur hafa verið
duglega að rækta tún sín og
vallafoxgrasið vera svolítið viðkvæmt
fyrir slíkum aðstæðum sem urðu í
vetur. „Einhverjir þurfa að rífa upp
túnin en þar sem eru bara skellur þá
bera menn bara á og það kemur
eitthvað upp úr þessu,“ segir hún. /PF
Verið var að vinna í nýrækt í Útvík í fyrrum Staðarhreppi í Skagafirði er blaðamaður átti þar leið hjá sl. mánudag. MYND: PF
Þorbjörg og Einar eru
matgæðingar vikunnar
Gott og fljótlegt
á grillið
„Einhverjir þurfa að rífa upp túnin“
Tún víða skemmd á Norðurlandi vestra
. í
r r : t f 1
r tt - r l blað
.
.
.
i i i : í li i
j
j l li l r i r t íl
Losum stíflur úr salernum, niðurföllum, frárennslislögnum, regnvatns- og skólplögnum.
Hreinsum trjárætur úr lögnum. Myndum lagnir sé þess óskað og og afhendum verkkaupa
á minnislykil. Sjáum um tæmingar á rotþróm. Bíll okkar er einnig útbúinn til hreinsunar
á sandföngum, fitu- og olíugildrum.
lr s - stífl j st
Leitið nánari upplýsinga í síma 452 2958.
Sími 452 2958 • Oddagata 18 • 545 Skagaströnd • terra.is • nordvesturland@terra.is
st ri r r i í i
r st i r st vi r ir fyrir i st li
fyrirt i. t ir fir t lv vi r -
r l r y sl .
i i l i
i i i
i
:
i i .iI I Í I
.f . / l l f
.f . / l l f
l l l l.i
f i f tt l f
i í fi i l i.
il f l i t
,, lit i i i i i lí j t i sl .
i l i f t í í .
j í ill
j i l i
i il i
l i i .
j l l
i
i ill l i í j i
í f i a.
tt j fi t
lil t fti i t i
l i t i . f í
i i ill f l í t t i
i i
i lí , i i í ft ,
t j f i t l
i . i i
il f t i l
li í t i i i
i j t . fi t ll
li i i j ,
j i i , i i
f l j , i
i í . i t i f f i
i i til tt i f i
i j lt li l t l f i
f ft l t í l li í fi
t .
tt r í fj i . i il
j fl t t í
ll l t j f l
j i f li l i
j l ft li.
i í i lj t
f t í i t i tt
f i i i j .
r t j l t
f i ð i i í i
j itt .
l t f i i í it
í i i t f li
i j í t i ji ll
l fj l i í i i.
t f i . f
tt t fi
f i f l
t ft if. f tt
il tt tt a
lí l i i, i
t j . fl i i f
fti tí f i j í
f l itt ,
l lj t.
i í
t tti , f
tj i
i t , i t i
i í i i. i i t
í t l f
t f tt f t . it i
i , t i
i i j í
i . j i t l r i
l il i j
l i i i ill
l i t . l tt
i i , í í l
l l lí í t l i
fi t i í .
tt t t l
t j tt
i i .
t i t i i
fa i l t í
j f l i í f t f j
i . i f i
l t t í
ll f i líti i t
f i lí t í
t . i ji f íf
t i ll
itt , i . F
ri r i í r t í t í í f rr t r r i í fir i r l r tti r l i j l. . :
j i
i i
í l i
Fyrri áfangi opn ur formlega
Sundlaug Sauðárkróks
Torskilin bæjarnöfn
Kurf r á
Skagaströ d