Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.12.2021, Blaðsíða 47

Bjarmi - 01.12.2021, Blaðsíða 47
bjarmi | desember 2021 | 47 Íklæð þig skarti hið innra, því þú gegnir þjónustu fyrir hinn alsjáandi Guð, Sæk þú í bæninni kraft, því embættið er Drottins og þú ert aðeins Sannleikur ráði vörum þínum, því þær eiga að varðveita kenninguna. Kærleikur stjórni hjarta þínu, því þú ert boðberi náðarinnar. Djörfung búi í sál þinni, því þú gengur erinda Drottins hins hæsta. Biturð flekki aldrei iðju þína, því þú ert hirðir en ekki herra. Sérdrægni sýki aldrei starf þitt, því ekki má sálusorgun vera Vonbrigði geri þig aldrei hryggan, því Drottinn gefur vöxtinn. Prédika Orðið í óspilltu formi þannig að þú Prédika í hvert sinn eins og það sé hin hinsta stund, bæði fyrir þig og Játa við sérhverjar skriftir syndir þínar af hjarta, Ver þú við útdeilingu kvöldmáltíðarinnar ekki aðeins sem verkfæri, Hirðishjarta frelsara þíns veri fyrirmynd þín í embættinu, Orð þín veri sáðkorn hjálpræðisins, Þú, þjónn Drottins! sem rannsakar hjörtun. veikburða leirker. iðn fyrir svíðvirðilegan gróða. opnir augu hinna fáfróðu, rykkir svæflinum undan örygginu, rífir ábreiðuna af hræsninni, lyftir byrðinni af hinum klafabundnu, því Guð vill ekki að neinn glatist. áheyrendurna. þannig staðfestist þú í náðinni. heldur sömuleiðis í anda þátttakandi í gersemum náðarinnar. gleði þín undir byrðinni og vörn þín við hinstu reikningskil. líferni þitt vegvísir annarra, bænir þínar hrakfarir Satans, dauði þinn héðanför trúfasts þjóns inn í fögnuð Herra síns. „Du Herrens tjänare". Texti þessi er ristur á vegg skrúðhússins i Riddarholmskyrkan í Stokkhólmi og afrit hans er víða að finna í skrúðhúsum kirkna í Svíþjóð. Höfundur er sr. Abraham Petterson sóknarprestur, d. 1763. Sr. Ólafur Jón Magnússon þýddi.

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.