Fréttablaðið - 16.12.2021, Side 8

Fréttablaðið - 16.12.2021, Side 8
Með breyttum siðareglum alþingismanna kom það skýrt fram að á þeim hvíli síst minni skyldur um að sýna ekki af sér ósæmilega hegðun en almennum borgurum. Þinghelgi nær aðeins skammt. kristinnhaukur@frettabladid.is SAMFÉLAG Árið 2018 voru gerðar mikilvægar breytingar á siða­ reglum fyrir alþingismenn, til að skerpa á banni við og úrræðum, vegna ósæmilegrar hegðunar á borð við einelti, kynferðislega áreitni og of beldi á vettvangi starfsins. Þetta kemur fram í grein Friðriks Árna Friðrikssonar Hirst, doktorsnema við lagadeild Háskóla Íslands og Kristínar Benediktsdóttur dósents við sömu deild, sem birtist í tíma­ ritinu Stjórnmálum og stjórnsýslu fyrr í vikunni. Siðareglurnar eru frá árinu 2016 og voru upprunalega ekki jafn­ skýrar, hvað varðar hegðun af þessum toga á vettvangi þingstarfa. Í greininni er rakið að til standi að Alþingi setji sér áætlun um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri og kyn­ bundinni áreitni og of beldi þegar alþingismenn eiga í hlut, sem verði framhald breytinganna á siða­ reglunum 2018. Aðspurður telur Friðrik mega færa rök fyrir því að á alþingis­ mönnum hvíli síst minni skyldur í þessum efnum en almennum borg­ urum. „Það helgast af stöðu þeirra í þjóðfélaginu og skyldum sem þeir bera sem kjörnir fulltrúar, að varpa ekki rýrð á traust til Alþingis sem stofnunar.“ Þetta sjónarmið endur­ speglast nú skýrt í siðareglunum eins og þeim var breytt 2018. Kristín segir margs konar ósæmi­ lega hegðun geta fallið undir siða­ reglurnar og hvert og eitt tilvik þyrfti að skoða. Forsætisnefnd fjallar um kvartanir vegna meintra brota gegn siðareglunum og nýtur þar aðstoðar ráðgefandi nefndar. Þingmenn bera almennt ekki refsi­ eða bót aáby rgð veg na ákvarðana sinna við löggjafar­ störf, en öðru máli getur gegnt um hegðun eins og þá sem ætlunin var að taka fyrir með umræddum breytingum á siðareglunum 2018. „Þar sem siðareglunum sleppir gilda í grófum dráttum almenn sjónarmið um alþingismenn, þegar kemur að refsiábyrgð samkvæmt hegningarlögunum og bótaábyrgð samk væmt reglum skaðabóta­ réttar, hvað varðar hegðun af þess­ um toga,“ segir Friðrik. „Það er ekki Alþingis heldur dómstóla að skera úr um refsiábyrgð og skaðabætur.“ Það sé þó ekki svo að öll brot gegn siðareglum varði refsingu eða skaðabótum, heldur þarf að skoða það atviksbundið í hverju tilviki eftir eðli hvers máls. Þar fyrir utan geta alþingismenn alltaf þurft að axla pólitíska ábyrgð þegar um brot gegn siðareglum er að tef la. „Ef þingmaður gerist brotlegur við siðareglur getur hann þurft að svara fyrir það gagnvart sam­ flokksmönnum, eða hinn brotlegi ákveður sjálfur að axla ábyrgð,“ segir Kristín. Friðhelgi alþingismanna, eða þinghelgi, eins og hún er gjarnan kölluð, er sá réttur þeirra til að verða ekki lögsóttir, til dæmis í sakamáli eða fyrir meiðyrði, fyrir orð sögð í pontu þingsins. „Þó að alþingismönnum sé veitt viss friðhelgi í stjórnarskránni, þá er umfang hennar fremur takmark­ að og Alþingi getur alltaf ákveðið að af létta henni. Friðhelgin gildir meðal annars ekki ef alþingis­ maður er „staðinn að glæp“ eins og það er orðað í stjórnarskránni. „Með því er átt við meiri háttar og alvarlegt ásetningsbrot. Ekki mun hafa reynt á þessa undantekningu í framkvæmd,“ segir Friðrik. Í grein Friðriks og Kristínar er einnig nefnt að óskilorðsbund­ inn refsidómur geti valdið því að alþingismaður glati kjörgengi sínu og þar með rétti til þingsætis. Þingið sjálft skeri úr um hvort missir kjörgengis hafi átt sér stað samkvæmt stjórnarskránni. Tveir þingmenn hafa verið svipt­ ir þinghelgi. Sá fyrri var Magnús Guðmundsson, þingmaður Íhalds­ f lokksins og dómsmálaráðherra, sem sviptur var árið 1932 eftir kæru Jónasar Jónssonar frá Hrif lu, um afskipti af gjaldþrotamáli. Hinn seinni, Jóhann Einvarðsson, þingmaður Framsóknarflokksins, í Hafskipsmálinu árið 1988. Árni Johnsen, sem sakfelldur var meðal annars fyrir fjárdrátt, sagði af sér þingmennsku fyrir ákæru. Í seinni tíð hefur reynt á siða­ reglurnar án þess að þinghelgi hafi verið aflétt. Það er í Klaustursmáli fjögurra þingmanna Miðflokks og Flokks fólksins, og ummæli Þór­ hildar Sunnu Ævarsdóttur, þing­ manns Pírata, um aksturspeninga Ásmundar Friðrikssonar Sjálf­ stæðismanns. n Samgöngustofa auglýsir laus til umsókna 20 leyfi til leiguaksturs fólksbifreiða á höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum og 4 leyfi á Akureyri. Þau ein geta sótt um leyfi sem hyggjast stunda akstur leigubifreiðar að aðalatvinnu og hafa lokið námskeiði fyrir leigubifreiðastjóra. Til að öðlast leyfi þurfa umsækjendur að uppfylla leyfisskilyrði, skv. 5. gr. laga nr. 134/2001 og rg.nr. 397/2003 um leigubifreiðar, með síðari breytingum. Úthlutun leyfis fer fram á grundvelli starfsreynslu við akstur leigubifreiðar, sbr. 6. gr. reglugerðarinnar. Umsóknareyðublöð má nálgast á heimasíðu Samgöngustofu, www.samgongustofa.is. Umsóknarfrestur er til og með 23. apríl nk. fyrir Akureyri og 20. maí nk. fyrir höfuðborgarsvæðið og Suðurnes. Sími: 480 6000 . www.samgongustofa.is AUGLÝSING VEGNA ÚTHLUTUNAR ATVINNULEYFA TIL AKSTURS LEIGUBIFREIÐA Samgöngustofa Samgöngustofa auglýsir laus til umsókna 20 leyfi til leiguaksturs fólksbifreiða á höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum og 4 leyfi á Akureyri. Þau ein geta sótt um leyfi sem hyggjast stunda akstur leigubifreiðar að aðalatvinnu og hafa lokið námskeiði fyrir leigubifreiðastjóra. Til að öðlast leyfi þurfa umsækjendur að uppfylla leyfisskilyrði, skv. 5. gr. laga nr. 134/2001 og rg.nr. 397/2003 um leigubifreiðar, með síðari breytingum. Úthlutun leyfis fer fram á grundvelli starfsreynslu við akstur leigubifreiðar, sbr. 6. gr. reglugerðarinnar. Umsóknareyðublöð má nálgast á heimasíðu Samgöngustofu, www.samgongustofa.is. Umsóknarfrestur er til og með 23. apríl nk. fyrir Akureyri og 20. maí nk. fyrir höfuðborgarsvæðið og Suðurnes. Sími: 480 6000 . www.samgongustofa.is AUGLÝSING VEGNA ÚTHLUTUNAR ATVINNULEYFA TIL AKSTURS LEIGUBIFREIÐA Samgöngustofa ÚTHLUTUN A VINNULEYFA TIL AKSTURS LEIGUBIFREIÐA Samgöngustofa auglýsir laus til umsóknar 2 leyfi til leiguaksturs fólksbifreiða á takmörkunarsvæði III í Árborg. Þau ein geta sótt um leyfi sem hyggjast stunda akstur leigubifreiðar að aðalatvinnu og hafa lokið námskeiði fyrir leigubifreiðastjóra.Til að öðlast leyfi þurfa umsækjendur að uppfylla leyfisskilyrði, skv. 5. gr. laga nr. 134/2001, sbr. reglugerð nr. 397/2003 um leigubifreiðar, með síðari breytingum. Úthlutun leyfis fer fram á grundvelli starfsreynslu við akstur leigubifreiðar, sbr. 6. gr. reglugerðarinnar. Umsóknareyðublöð má nálgast á heimasíðu stofnunarinnar www.samgongustof .is. Umsóknarfrestur er til og með 21. desember nk. N A N N A R Ö G N VA L D A R D Ó T T IR B orð fyrir ein n Að elda fyrir einn – girnilegan, hollan, einfaldan og bragðgóðan mat af öllu tagi – þarf ekki að þýða eilífa afga ga og sama matinn marga daga í röð. Það er ekkert mál að elda litla skammta og sífellt fleiri búa einir og þurfa á því að halda. Í þessari bók eru allar uppskriftir ætlaðar fyrir einn, hvort sem um er að ræða hversdag rétti eða veislumat, pottrétti og súpur eða létta rétti, kjötrétti, fiskrétti eða grænmetisrétti, eftirrétti, kökur eða meðlæti. NANNA RÖGNVALDARDÓTTIR gefur hér uppskriftir að matnum sem hún ber á borð fyrir sig eina – allan ársins hring. NA NNA RÖGN VA LDA R DÓT T IR allan ársins hring Borð fyrir einn 9 7 8 9 9 7 9 1 0 5 7 9 4 Bord_fyrir_einn_kapa_prent.indd All Pages 7/9/21 3:42 PM N A N N A R Ö G N VA L D A R D Ó T T IR B orð fyrir ein n Að elda fyrir einn – girnilegan, hollan, einfaldan og bragðgóðan mat af öllu tagi – þarf ekki að þýða eilífa afganga og sama matinn marga daga í röð. Það er ekkert mál að elda litla skammta og sífellt fleiri búa einir og þurfa á því að halda. Í þessari bók eru allar uppskriftir ætlaðar fyrir einn, hvort sem um er að ræða hversdagsrétti eða veislumat, pottrétti og súpur eða létta rétti, kjötrétti, fiskrétti eða grænmetisrétti, eftirrétti, kökur eða meðlæti. NANNA RÖGNVALDARDÓTTIR gefur hér uppskriftir að matnum sem hún ber á borð fyrir sig eina – allan ársins hring. NA NNA RÖGN VA LDA R DÓT T IR allan ársins hring Borð fyrir einn 9 7 8 9 9 7 9 1 0 5 7 9 4 Bord_fyrir_einn_kapa_prent.indd All Pages 7/9/21 3:42 PM N A N N A R Ö G N VA L D A R D Ó T T IR B orð fyrir ein n Að lda fyrir einn – girnilega , hollan, einfalda og bragðgóð n mat af öllu tagi – þarf ekki að þýða eilífa afganga og sama matinn marga daga í röð. Það r ekkert ál að elda litla skammta og sífellt fleiri búa einir og þurfa á því að halda. Í þessari bók eru allar uppskriftir ætlaðar fyrir einn, hvort sem um er að ræða hversdagsrétti eða veislumat, pottrétti og súpur eða létta rétti, kjötrétti, fiskrétti eða grænmetisrétti, eftirrétti, kökur eða meðlæti. NANNA RÖGNVALDARDÓTTIR gefur hér uppskriftir að matnum sem hún ber á borð fyrir sig eina – allan ársins hring. NA NNA RÖGN VA LDA R DÓT T IR allan ársins hring Borð fyrir einn 9 7 8 9 9 7 9 1 0 5 7 9 4 Bord_fyrir_einn_kapa_prent.indd All Pages 7/9/21 3:42 PM N A N N A R Ö G N VA L D A R D Ó T T IR B orð fyrir ein n Að elda fyrir einn – girnilegan, hollan, einfaldan og bragðgóðan mat af öllu ta i – þarf ekki að þýða eilífa fganga og sama matinn marga daga í röð. Það er ekkert mál að eld litla skammta og sífellt fleiri bú einir og þurfa á því að halda. Í þessari bók eru allar uppskriftir ætlaðar fyrir einn, hvort sem um er að ræða hver dags étti eða veislumat, pottré ti og súpu eða létta rétti, kjötré ti, fiskrétti eð grænme srétti, eftirrétti, kökur eða meðlæti. NANNA RÖGNVALDARDÓTTIR gefur hér uppskriftir að matnum sem hún ber á borð fy ir sig eina – allan ársins hring. NA NNA RÖGN VA LDA R DÓT T IR allan ársins hring Borð fyrir einn 9 7 8 9 9 7 9 1 0 5 7 9 4 Bord_fyrir_einn_kapa_prent.indd All Pages 7/9/21 3:42 PM GERÐU VEL VIÐ ÞIG ALLA DAGA POTTRÉTTIR / SÚPUR / FISKRÉTTIR / MEÐLÆTI KÖKUR / EFTIRRÉTTIR / KJÖTRÉTTIR Í bókinni Borð fyrir einn gefur Nanna Rögnvaldardóttir uppskriftir að ljúffengum, hollum og einföldum réttum sem hún ber á borð fyrir sig eina – allan ársins hring LANDSINS MESTA ÚRVAL BÓKA Bókabúð Forlagsins | Fiskislóð 39 | Opið 10–19 alla daga til jóla | www.forlagid.is jar bodin.is Margskonar hegðun teljist ósæmileg í túlkun reglanna Forsætisnefndin að störfum vegna Klaustursmálsins árið 2018. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK Friðrik Árni Friðriksson Hirst, doktorsnemi við Lagadeild HÍ Kristín Benediktsdóttir, dósent við Lagadeild HÍ 8 Fréttir 16. desember 2021 FIMMTUDAGURFRÉTTABLAÐIÐ

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.