Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.12.2021, Qupperneq 42

Fréttablaðið - 16.12.2021, Qupperneq 42
LÁRÉTT 1 framvegis 5 traust 6 tveir eins 8 æxlun 10 rykkorn 11 funa 12 ferlirit 13 slagæð 15 reiðtygi 17 guma LÓÐRÉTT 1 kompásskífa 2 laus 3 hvíla 4 japla 7 andremma 9 kvk nafn 12 auðga 14 sekt 16 tveir eins LÁRÉTT: 1 áfram, 5 trú, 6 aa, 8 tímgun, 10 ar, 11 eld, 12 graf, 13 ósæð, 15 söðull, 17 karla. LÓÐRÉTT: 1 áttarós, 2 frír, 3 rúm, 4 maula, 7 andfýla, 9 gerður, 12 gæða, 14 sök, 16 ll. KrossgátaSkák Gunnar Björnsson 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 Bætir í vind og hlýnar í dag, sunnan 13-20 m/s og rigning eða súld, en áfram þurrt fyrir norðan og austan. Dregur úr úrkomu eftir hádegi, síst SA- lands. Hiti 3 til 10 stig, hlýjast N-til. n Veðurspá Fimmtudagur Sudoku Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Kasparov átti leik gegn Ribli í Tblisi í Georgíu árið 1989. 1. Hd8!! Dxb5 (1...Hxd8 2. Hd5!). 2. Dd6 Bxf2+ 3. Kxf2 He8 4. a4! Dxa4 (hvítur sleppur úr þráskák eftir 4... Df5+). 5. De7 1-0. Róbert Lagerman sigraði á Jólamóti Vinaskákfélagsins sem fram fór á mánudaginn. Ólafur B. Þórsson varð annar og Sturla Þórðarson þriðji. www.skak.is: Nýjustu skákfréttir. n Hvítur á leik Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Pondus Eftir Frode Øverli 6 2 8 5 7 9 3 4 1 3 1 9 4 2 8 6 7 5 7 4 5 3 6 1 8 9 2 8 6 3 1 9 4 5 2 7 9 5 2 8 3 7 1 6 4 1 7 4 2 5 6 9 8 3 2 8 1 6 4 3 7 5 9 4 9 6 7 1 5 2 3 8 5 3 7 9 8 2 4 1 6 7 3 2 8 9 5 4 1 6 8 4 6 1 2 7 5 3 9 9 5 1 3 4 6 7 8 2 1 6 7 5 3 4 9 2 8 3 8 4 2 1 9 6 5 7 2 9 5 6 7 8 1 4 3 6 7 8 4 5 3 2 9 1 4 1 9 7 8 2 3 6 5 5 2 3 9 6 1 8 7 4 Það gerast töfrandi hlutir um jólin! Eins og að ég get þambað brennivín! Ertu nú alveg viss um það? Watch me! STURT! Sjáðu? Ekkert mál? Je … minn! Sumir strákar myndu áreita svona mega- heitar stelpur. En ekki við. Neibb, við erum öðruvísi týpur. Algjörlega. Týpan sem frýs þegar hún sér megaheitar stelpur. Ég get ennþá ekki hreyft hendurnar mínar. Af hverju sendirðu mig í leiklist? Ég vil ekki vera mykju- bjallan í leikritinu! Solla, eftir ein- hver ár muntu bara hlæja að þessu. Er það? Ég lofa þér því. En ég mun samt kenna þér um? Ég lofa þér því. G U B B ! „Mjög skemmtileg.“ GÍSLI MARTEINN / VIKAN „Heillandi innsýn í hvernig heimur með meira jafnrétti kynja gæti litið út og hvers vegna hann væri baráttunnar virði.“ HILLARY ROTHAM CLINTON Eliza Reid forsetafrú ræðir hér við konur á ólíkum sviðum íslensks þjóðfélags um jafnrétti, atvinnulífið, móðurhlutverkið og margt fleira. Bókabúð Forlagsins | Fiskislóð 39 | www.forlagid.is Opið 10–19 alla daga til jóla LANDSINS MESTA ÚRVAL BÓKA VEÐUR, MYNDASÖGUR ÞRAUTIR 16. desember 2021 FIMMTUDAGUR

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.