Gnúpverjinn - 01.12.1936, Side 3

Gnúpverjinn - 01.12.1936, Side 3
-3- gefnir, en gegningamanninum mun brátt lsarast jþað, að Jjetta er ekki annað en örlítil viðbót við þá natni, sem allur ssamilegur árangur af starfi hans byggist á. Skal ég koma að þessu síðar. í öðru lagi verða félggsmenn að greiða árlegt gjald, sem reiknað er út eftir fénaðarfjölda. Þeir sem mest borga, rúmar' 20 kr..Gangi allt eðlile^a ma letta J-.essú gjaldi af þegar 8 starfsar eru lið- in. G-jaldi ð rennur óskift í sjóð, sem á að vera orðinn 150 kr. fyrir bvern fe- lagsmann. Sjóði þessum má aldrei eyða,en h.ann má lána til fóðurkaupa, með ^vægum, kjorum gegn öruggri tryggingu. Þa vil eg benda á það, að á meðan sjóðurinn er svo lítill, að kann fullnsgir ekki þörfum fé— lagsins, er Bjargráðasjóði skylt að klaupa undir bagga og lána fé gegn vöxtum, og endurgreiðist lánið á 5 árum. Ennþá hefir enginn sótt um lán úr sjóðn- um, og er það vonandi vottur þess, að enginn hafi verið svo stæður, að kann kafi þurft á því að kalda, fremur en að menn h.afi skort kunnugleik til að hag- nýta sér lán, sem þó verða að teljast frexnur ódýr. Ég get skoti ð því kér inn í, að ég hefi fengið þam upplýsingar hja lögfresðingum, að það mundi verða fullkom- lega fam leið, að tryggja þessi lán með afurðum búanna, svo sem mjólkurbúspening— um eða sláturfjárpeningum, enda er það mjög eðlilegt að tryggja bráðabyrgðalán a þennan katt. Enginn má skilja mig a þá loið, að ég se með þessu að hvetja menn til lántöku. Ég vil aðeins benda mönnum á, að tryggingarsjóðurinn er þeirra eign, sem þeir eiga að nota, ef þeir sjá sér h.ag í því. Eg get bent á að sveitarsjéður leggur fram 50 kr.^fyr— ir hvern fólagsmann, svo það eru þa um 100 krónur, sem meðalbóndi þarf að greiða í tryggingarsjóð allt í allt. Með þessu er viðurkennt að þeir sem meira mega sín eiga að bera þungan af þessu, en eiga þó engu meiri rétt til sjóðsins, en h.in- ir, sem minna hafa lagt fram. Þessar 100 kr. hljóta því að teljast hverfandi lít- ill h.luti af öllum opinberum gjöldum, og e^ h.eld að það se, ef menn kunna að h.ag- nýta sér,ágæt leið til að fleyta sér yf- ir örðugleika, sem skapast af misjöfnu ar. ferði og ýmsum fleiri orsökum. Við skulum taka dumi af bénda, sem er illa heyjaður. Til þess geta legið marg- ar ástæður, svo sem grasbrest-ur, óþurkar, veikindi o.m.fl. Gerum einnig ráð fyrir að afiorðirnar h.afi reynst jafnvel undir meðallagi. SÓ: nú bóndinn svo skuldugur, að jafnvel búfé hans sé veðsett, það mun nú ekki óalgengt h.ér um slóðir, verður honum erfitt um nyjar lantökur. Verslunar- skuldir og vanski.1 í bönkum eru neyðarúr- roaði, og alltaf dýr lán þegar allt kemur til alls. Ekki verður keppilegt vegna framtíðarinnar að fækka fénaðinum, enda ekki sagt að hann megi það vegna veðsetn- ingarinnar. Þessum bónda virðist því full þörf á ódýru rbráðabirgðaláni, og fæ ég ekki betur séð, en að sá kostur verði skárri., en allir aðrir, sem h.ann á úr að velja. Bkýrsl'úhaldið með tilkjálp eftirlits- mannsins, gerir bóndanum hægara en ella, að gera greinarmun á því kver bxzgreinin sé arðsömust og í h.verju se abotavant. Þetta fsest því nákvamara. sem skýrslukaldið er réttara. Hins verður að minnast, að reynsla eins árs segir ekki nema kálfa sögu, og þó að þetta hafi allmikla þýð- ingu fyrir nútíðina er það þé öllu þýð- ingarmeira fjrrir framtíðina. Seinna mun ég svo, ef ti-1 vill, birta utdrátt úr niðux- stöðum fyrsta skýrsluársins, og er ég ekki £ vafa um að þegar í þessum fyrstu skýrsl- um er mikill fróðleikur saman .kominn. Það er ef til vill vegna góðæranna und- anförnu að vij yngri mennirnir lítum - smærri augum á þann tilgang félagsins að gegnum eftirlitið verði betur tryggt en ella, að menn setji gretilega á og að einn- ig verði vönduð betur fóðrun, Þetta veit ég að hefir undanfarið verið að færast í betra lag án tilstyrks þessa félagsskapar. Samt er mér vel kunnugt um að eftirlits- maðurinn kefir kaft víða noldkur áhrif og þó mun það sýna sig, að £egarskýrslur kafa verið kaldnar um nokkur ar, verður fyrst hægt með nokkrum rökum að gera sér grein . fyrir kvað gætilegt geti talist £ þessum efnum, vil ég því á engan kátt gera li.tið úr þeirri reynslu, sem allir athugulir bcondur fá ^egnum safilangar búsáhyggjur. Hinu kled eg fram að einmitt slpýrslurnar eigi að letta þessar cíhyggjur og veita buskapnum meira öruggi. Ég kefi nú með þessum bollaleggingum, drepið á minar skoðanir um þetta mál, vona eg að þeer verði heldur til að auiea ■ -skilning manna a þvi og að þess verði ekki langt að biða, að allir kreppsbúar fylki ser um þetta felag, eins og beendur £ Hrunamannakreppi kafa þegar i uppkafi gert um sitt félag. Við bændurnir eigum að heita sjálfstæð- 'ir framleiðendur, en erum þó að svo miklu

x

Gnúpverjinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gnúpverjinn
https://timarit.is/publication/1637

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.