Gnúpverjinn - 01.12.1936, Qupperneq 5

Gnúpverjinn - 01.12.1936, Qupperneq 5
-5- I Petur liugsaði nokkuð á annan hátt. Hans takmark var; í fyrsta lagi að afla sér það mikillar bóklegrar þekk- ingar og alhliða fræðslu, að hann hefði áðgang að heimsbokmenntunum, og því takmarki þóttist hann hafa náð við gagnfræðapróf. í ’óðru lagi að geta. lif- að þannig í heiminum, að hann væri sem mest öðrum óháður. Petur hafði nú náð sínu fyrra takmarki, en hinu var onað -^cg ]sað var þrautin ^þyngri. En^Páll helt otrauður áfram móti sínu þráða marki. Leiðin var löng, sem hvor þeirra skyldi ganga. Hvorugur kominn hálfa. leið, en báðir glaðir reifir. Baðir höfðu þeir stigið spor afram -vg fundu, að þeir höfðu báðir vaxið við erfiðleik— ana, sem orðið höfðu á leið þeirra.- - - - NÚ er páll orðinn efnaður kaup- maður í höfuðborg landsins, og hefir verið þai* nokkra hríð. Aftur á móti hefir péturverið bóndi á fjarlægu landshorni í 28 ár, haft málungi matar og ekkert þar fram yfir. Þeir hafa naumast vitað hvor af öðrum síðan þeir luku gaynfræðaprófi. 0g nú eftir 30 ar sitja þeir saman í skrifstofu kaupmannsins og skeggræða um löngu liðna atburði, skólabrellur og skólabræður. "Segðu mér, Pétur, hefir þú þá náð því takmarki, sem þú kepptir að"? segir páll, eftir að nokkurt hle hafði orðið á samræðunum. "Hverju skal svara? Ég hefi farið nokkuð í aðra átt, en ég hafði hugsað mer. Að vísu er ég að mestu öðrum ohað— ur, eins og ég óskaði eftir, en allt er það á annan hátt. En hún^hefir verið mér happasæl, leiðin, sem mér hefir verið valin. þeim, sem ekkert athugar með sjálfs síns augum, eða hugsar með sjalfs síns heila. Ég er í alla staði ánægður með hlutskifti mitt. - En hvað er um þig"? spyr pétur. "Ég er óánas^ður . Braut mín er að vísu bein, beint fra gagnfræðaprófi til stúd- entsprófs. En þá voru öll sund lokuð. Ég gat ekki haldið áfram, svo að leiðin la hingað á skrifstouna. En ég brann alltaf af þrá. Mig langaði að koma.st hesrra,- . hafa víðari sjóndeildarhring og hjalpa öðrum áfram. En hér hefi ég hringsnúist öll þessi ár, einmana og vinalaus, eins og regnsleginn rakki, sem snyr ser marga hringi, áður en hann hefir herkju í sér til þess að leggjast niður". 0g svipurinn á Pali varð svo þreytulegu, að jafnvel erfiðismanninum ofbauð. "Þér finnst að þú hafir farið á mis við gæfuna, vinur minn. Hvorugur okkar hefir farið þá leið, er við kusum helst, En hver veit nema gæfan eigi eftir að heimsækja þig,— Við skulum vona það". - - - - Og enn situr páll kaupmaður í skrif- stofu sinni, einmana og vinalaus. En á gluggann hefir pétur skrifað þetta vísu- brot: - - "gott er að vera kcminn heim, því hjartað mitt er helmingað, hlakka ég til að finna það'" . - En forsjónin leggur huliðshjálm sinn, frostrosirnar, yfir gluggarúðuna og þá jafnframt vísuna; eiiis og líka allt það, er ýft getur hjartasár mannanna, Steinþór Oestsson. - 1 9 3 2 - Ég hugsaði mér aldrei að verða bondi í sveit. Það var svo fjarri mér. Ég ætlaði mér að auðga anda minn a heimsbokmenntum, eins og ég nefndi það, í þá daga. Ég hefi ekki haft ástæðu þess, svo teljandi sé. Samt hefi ég ráð- ið yfir auðæfum, og þau auðæfi eru fólg- in í^íslensku sveitalífi og frjálsri natturunni. Á þeim lífsins lindum hefi eg oergt. Eða hvað auðgar andann frem— ur, en að veita hinni stöðugu þróun og margbreytni sveitalífsins nákvsana at- kygli? Fylgjast vandlega með gróandan- um,- Ekkert! Það hefir varið sál mína fuanum, sem stöðugt etior um sig hjá MEÐFERP BÓKA. Nu eru onnir haustsins úti og sá tími kominn^ er^menn fara að hafa tíma til að taka ser bok í hönd, sér til ánægju og froðleiks. Á þeim tíma kulda og storms, sem í hönd fer, þegar ísbrynja vetrarins lokar fyrix okkur heimi lífs og gróðurs, hljota baikurnar að verða okkar bestu fé- lagar og vinir, þær sýna okkur í hyllingum hugarins, fegurð^fjarlægra staða, og gefa okkur innsýn í sálarlíf allskonar manna og veita okkur margháttaðan fróðleikc En hvernig umgöng’.mst við svo þessa ágætu vini okkar? Því miður býst ég við

x

Gnúpverjinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gnúpverjinn
https://timarit.is/publication/1637

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.