Gnúpverjinn - 01.04.1938, Blaðsíða 2

Gnúpverjinn - 01.04.1938, Blaðsíða 2
___________________________________-2- Ef það liættir þá ekki alveg að taka mark a þva, sem þeir fullornu segja. Það má vel segja barninu, livað se vel g*ert og livað ekki vel, livað se ljótt eða ekki_i ljott, an þess að avita J)að. Enda má ávíta iþað ýmsu móti , sé það gert. Að keeðast að börnurn eða hafa þau að leiksoppi á ein- kvern liátt býst eg við að sé sjaldgtsft, enda ætti það ekki að eiga sér stað. Það ssecir vi ðkvæm börnin, og þau geta lengi borið örið í hjarta sínu og orðið tor- tryggin og éframfærin. Svipað er að segja um það að kræpa börn eða láta j:eim bregða Slíkt er ljétur leikur o^ ekki svo mein- laus, sem stundum kann að virðast í hugs- unarleysi. Félk ætti að forðost að láta börn verða vör við þé að það sjálft kræð— ist eittkvað að_á§tæðulatusu t .d. myrkur. Snemrna ber á því, að börn eru mjgjöfn að prúðmensku og kurteisi. Um það má segja ílí ð sama og margt annað í fari barna, að því er líkast, sem eitt kafi klotið þar ríflegri skerf í vöggugjöf en annað. Hvað sem um það er, hafa keimili og skólar þar skyldu að gæta.— "Með hattinn í hendinm kemst eg um allan h.eimúnn" , er haft eftir frs^um manni, Kurteisi heima og heiman og fegurð í framkomu er mikils virði og nauðý synlegj- að efla og Ifeeta sem best hjá k börnunum, bæði með leiðbeiningu og með því að koma prúðmannle^a fram við þau. Þessu er oft nokkuð ábotavant hjá börnum og jafnvel fullorðnum. Þó er þetta ekki svo lítils virði, það er eitt af því’-, sem fegrar lífið og eykur hamingjuna. Hjálp- semi við hvern sem er, og það að taka til- lit til sér yngri barna og hinna full- orðnu, þarf barnið einnig að læra. Vöndum framkomu okkar við börnin og hluum að þeim, eins og garðyrkjumaðurinn ^em hluir að ungu tr jáplöntunum smum, til þess að þær verði stór og fögur tre, sem veita skjél og vernd og eru til feg- urðar i umhverfi sínu. Guðrún Stefánsdéttir. smmiSaMgQMm HEEPPAMíEEA. Þrjú síðastliðin stzmur hafa verið haldin hin svokölluðu íþréttamét Uceppa- manna,^það eru skemmtisamkomur, sem ung- mennaíelög Hreppamanna hafa haldið í sam- einingu félagar þeirra reynt með sér ymsar íþrottir. Það virðist í fljétu bragði fara vel á því, að þessir tveir hreppar, 'sem eru hlið vi ð hlið, starfi xa saman að einhverju leyhi, en þess verður þo að gæta, að það samstarf verði á eng- an hatt til að spilla a milli hreppanna og það sæti illa á ungmennaféiögunum að verða til þess. Það þyrfti ekki að verða neitt deiluefni þo félögin heldu skemmt— anir í sameiningu, ef ekki veeri zþrotta— ^amkeppnim. En það er vitanlegt að öll samkeppni getur verið varhugaverð. Þo er hun ef til vill meinlítil þar, sem margir ke^pa saman og aðeins einn getur unnið, þvn að þá akip^i’st' ésigurinn niður a svo marga að hann verður ekki tilfinnanlegur hverjum einstökum, eins og þar^ sem tveir menn keppa hvor við annan eða tveir floltk- ar, þvi að þa hljéta þeir hver um sig, að skoða hinn sem andstæðing og um leið og þeir oska sjalfum ser sigurs komast þeir ekki hja þvi að oska hinum ósigurs, og eru þar af leiðandi nokkurskonar évinir hvors annars meðan a leiknumtustendur, en þegar hann er a enda mun oftast vera svo, að sá, sem vinnur verður í gleði sinni algerlega sáttur við hinn, en þykkjan situr eftir í þeim, sem tapar og hann hugsar á hefndir. þetta er eðlilegt og líklega éhjákvæmilegt þar, sem kappleikir eiga ser stað, Þetta þarf þé e.t.v. ekki aö koma tii greina amiþrottaméti' Hreppamanna ef iþrétt- irnar, sem keppt er í eru nogu margar. og þ§ir*. sem vinna eru nokkurn veginn á víxl en það get-ur enginn vitað fyrirfram, og svo er hætt við, að íþréttirnar verði ekki allah jafn mikils metnar og kappið verþi þa um eina sérstaka íþrétt. Að mmu áliti er reijDto^ið langhættulegast, því að í hinum íþrottunum, sem reyndar hafa verið ’ keppa nokkrir einstaklinþfar en ekki ítarepp- arnir í heild, og aðeins einn maður getur sigrað í hverri íþrétt, þé auðvitað vilji hvor um sig eiga sigurinn hjá ser. En í reiptoginu eru tveir flokkar, jafnmargir menn ur hvor-um hrepp, sem togast á. Þar er þvi ekki einn einstaklingur, sem sigrar heldur annarhvor hreppurinn.. Þessi íþrétt hefur einu sinni^verið sýnd og þar sem hún vakti strax oanægju virðist hún ekki eiga sér tilverurétt, a ð minsta ko,sti ekki með sama fyrirkomulagi og vildi eg því leggja til, að hun yrði sem fyrst lögð niður, þé er ekki hægt að spilla því, að hún verði reynd einu sznni þmí að það væri omannlegt af þeim, sem unnu að gafa þeim, sem töpuðu ekki tæki— fesri til að hefna sm. Hæst vorst er glíman, þvn að þar keppa tveir í einu «g kemior það nokkuð af þvi sama til greina. nuk þess er meiri slysa- hætta að henni, að minsta kosti fyrir,o- vaninga,en flestum öðr-um algengum iþrott- Eg vildi líka benda á það, að til eru aðrax íþréttir, sem iðkaðar eru með öðru sni ði , og eru miklu fegurri , bæði í eðlz

x

Gnúpverjinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gnúpverjinn
https://timarit.is/publication/1637

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.