Gnúpverjinn - 01.04.1938, Síða 5

Gnúpverjinn - 01.04.1938, Síða 5
-5- framt haft eins ggð eða betri not af sínum lestri „■ Það hefur ehki mest gildi fyrir manninn að lesa mikið, held- ur að leaa vel. 911a. BEINAHEILIRIMN. í NÚpsiieiðinni austur vi ð Jjórsá, gegnt ölmóðsey, er hellisskúti nokkur, sem lætur lítið á sér bera og er fáum kurniur. Hefur aflaust valdið mestu um, að ófært hefur verið með öllu að komast í hann á öllum tímum árs, nema J)á sjald— an á veturna að mjóa ísskör leggði að minni hans., meðfram ImLettunum. Svo eiga jiarna fáir leið um og hellismynnið verð- ur hvergi seð úr landi vestanmegin ár- innars nema úr Skjo'jklettnfii og ber J)ó ekki miki ð a jpví þaðan. Sjalft hellismynnið liggur niður í straumharða ana og er bogadregið að ofan, um þrjá metra á hæð og viðlíka breitt. Innfrá mynninu breikk- ar hann jafnt til beggja hliða, uns hann verður breiðastur innan til -um miðju og er þar sjö metra breiður, en á lengd er hann átta metrar í botn. Hæðin er um 3 metra. Að sunnanverðu við aðaldyrnar voru, xssssböc tvær glufur ut í gegnum hell- isveggpnn, en litill hraunsteinn á milli sambraðinn við aðalbergið, sem erhrauUj en hefir ekki verið lagðeir þa± fyrir aí* mönntun, eins og sumir hafa viljað giska a. tegar þessi steinn var tekinn burtu (1927), kom hin greiðasta leið i £ hellinn að sumarlagi. En til þess að ekki yrði óþa^gilega hátt að komast upp í þessar nýju dyr,’. varð eg að taka til grjót og hlaða dálítið þrep. En þetta varð til þess að eg fann þarna nokkuð af beinum, að mór virtist bæði af sauðfó og stórgripum. ÞÓtti mór þetta allkynlegt, því að einginn hafði sagnir um að þarna hefðu menn eða málleysingjar komið. Það er víst, að ekki er rekasælt þarna, áin rennur í freyðandi hávöðum, en litlu of- ár er klettanef, sem veitir þo straum- kastinu meira fra landi. Þarna voru eng- in höfuðbf i n, kjálkar, Jjaklar eða hryggj- arliðit, en aðeins leggbem og rifbein, flest voru þau nokkuð fúin. Einn legg á eg geymdan, sem synist vera talgaður með hníf, miklu meira en til að ná í merg, og mætti af því ráða að hellisbúi, hafi ekki haft neitt anrríki , en skurðhagui' hefur íám/verið. "Eg get ekki getið mór neins líklegar til um þessi bein, en það að menn hafi flutt þau þangað í hellinn og þá öllu fremur kjötið, en urðað svo beinin eftir því, sem af eyddist, Annars hefðú átt að vera þar samstæð beinagrird. J-að verða auðvitað engar getur leiddar að því, hverskonar maður eða menn, þarna hafa komið og skilið þessi óljósu vegs- ummerki eftir sig, en gamla útllegumannar- trúin er nú altaf hentug og nærtæk þegar svona stendur á og staðhættir geta heldur styrkt ^á trú. Þessi hellir er stærsti hellir i Gnúpverjahreppi, svo mér só kuimugt, en hefir gað eg best veit verið flestxim okunnur til skamms tíma og enn þá hefir honum ekkert nafn verið gefið, Hefir mér dottið í hug að vel færi á að kalla hann'Beinahelli, minnir það nokkuð a sögu hans, sem enginn kann, en fróðlegt vami að fá fram í dagsljóáið. J 9 I O TALAÐ Ml,' Eg hef heyr það utan að mór, að marg- ir hór í sveitinni, sóu svo sólgnir í bú- fræði , að þeir vilji helst að "Gmípverj- inn"taki þá "fræði" nam eingöngu til meðx ferðar. En maðurinn lifir ekki á einni saman bufræði.," ékki einu sinni eg með alla mma kinda- og hrossamensku, hvað þá vesalingarnir, sem varla þekitja hest frá kú eða fúlan, blautan rudda, frá græani ilmandi töðunni, Eg ætla í þessari grein, að minnast dálítið á málfar, framburð yfirleittjjað er mál, sem enginn má leiða hjá sór. Eg veit það að menn geta resktað tún og alið upp. hrúta með "Salomonsfjöri", þó að málfarinu só ábótavant. En þó að þessir menn hafi þetta "aska"vit ef sv,'- ma að orði kveða, þá geta þeir ekki skrif að bróf skammlaust og því síður haldié ræðu, svo að nokkur nynd sé á, en þetta hvorutveggja er einnig nokkurs virði. Það er best að byrja á hljóðvillunum Þær eru til í öllum héryðum landsins, sumstaðar mjög utbreiddar, en sumstaðar hverfandi lítið. Her í sveitinni er lítið um hljóðvillur, en þó eru þær til af öll- um tegundum. Við brosurn, þegar við heyrum fólk biðja um "sker" að borða, "fjuður" til þess að stanga úr "tunnunum"með, "göföbrætt" lýsi,' "steklcaðar" ljósmyndir og margt annað góðgæti, ætt og óæfct, sem oflangt er upp að telja. Þessar vitleys- ur erjríraun. og veru ekki þessum hljóð- villingum að kenna. Enginn er fæddur með þessu malfari og enginn tekur það upp kj a sjálfum sér, heldur læra börnin það af folkinu, sem þau alast up^ með og þannig erfist ódrátturinn fra einni kyu- slóð til annarar. Við Sunnlendiingar höí'- um lengi fengið orð fyrir latmæli og ó- skyran framburð. Þetta er altof satt, en það er viðar pottur brotinn i þessu efni

x

Gnúpverjinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gnúpverjinn
https://timarit.is/publication/1637

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.