Gnúpverjinn - 01.04.1938, Blaðsíða 6

Gnúpverjinn - 01.04.1938, Blaðsíða 6
en á Suðurlandi j okhu? er þo engin Toot í máli, Tpótt aðrir seu syndugir. Það er h.eldur þróttlaust mál: stragur, suba, spýda, .posteinn, en svona tala margir, eins cg ])eir séu að lognast útaf gx-út- máttlausir, en auðvitað á að segja: stralcur, súpa, spyta, Þorsteinn o„s.frv, Engan vil eg þó livet ja til þess. að segja puntur, pon:-ta. os frv., með mikla a'- h.erslu á röngum stað, eins og margir Fcr ðlendingar gera, G-egnum utvarpið keyrum við fjölda ræðumanna og sömgmanna., Semiir tala skýrt og gxreini lega, cvo að kvert atkvæði h.eyr- ist, aðrir þræla orðunum útúr sér eins og þeir seu dottandi með munninn h.álf- fullan af ull* Slikur ræðu og söngtexta- fluttningur er óskemmtdlegur, einkum ef mann langar til að h.eyra það, sem farið er með, því að þessi "ullarframleiðsla" er stundum litt skiljanleg. Eins og kunnugt er, er miki ð gert ti3. þess, að kenna fólki réttritun og er það nauðsynlegt, annars yrði ritmálið ljót samsuða, nokkurskonar andlegt qæti, En kingað til iiefur, að eg helú^úáj-lig lítið gert til þess að kenna folki að taia, þo er það areiðaniegt að sa, sem talar skyrt a h-sgara með að skrifa rótt en annars, þvn að eins og kunnugt er, skrifa margir eins og þeir tala« í sumum skólum er þó reynt að laga framburðinn í sambandi við sumar námsgreinarnar. Eins og allir • vitá,'tala flestir marg# falt meira en þeir skrifa, þess vegna þarf einnig að vanda talmalið, þva að eyruu neimta sitt alveg eins ov' augun. Margt fólk hugsor sem svo: "Það er alveg sama, hvað sagt er og hvernig það er sagt,.bara ef það skilst". Þetta er skaðlegur h.ugsimarh.áttur, en á meðan hugsað er svona suhuulega, þarf ekki við goðu að buast í þessu efni* lysir þetta mjög svipuðum cmenskuhrag og þeim, sem felst í orounum: "Það draslast". Hugsun- in, sem felst í þessum tveim orðum vinn- ur oiíkur miki ð tjón. Þessi hugsunarhátt- ur styð’.':r að eyðileggingu og skemdum a mörg’a, sen annars nætti lagfæra í einu kasti^ 0g yfirl.eitt er allur dráttur á því, sem nauðsyr.lega þarf að framkvæma eða lagfæra, alltaf til tjons. Við eigum að vinna á móti öllu þvi, sem-skaðlegt er. Við eigum að leiðrótta máifar krakkanna 1 stað þess að Hlægja að ambögum þeirra, og ^firieitt er £að skylda allra að vinna^á móti allri ó- menningu, h.vort sem ?aun kemur fram i orð- um eða ath.öfnuia., Sigríöur j5h.anr.sdóttir. FYRIR SFI LkBÆEEHIMA» Þeir, sem eitthvað hafa spilað Wist eða' Bridge, liafa sjálfsagt veitt því eftirtekt, á h.ve geypiðiarga vegu spilin geta skipst a milli spilamannanna. Eg h.ef að gcimni minu reiknað þetta út, hvað margskonar spil geta komið fyrir, Talan er 635613559600. Þess vegna er það í einu tilfelli á móti þessuri tölu, að búast ma við að fá allan spaðann a h.endina. Þetta er miklu Hærrá tala en svo að við áttum okkur á h.enni. Segjum, að 400 nenn tækju sig til að sþila-og hvert spil tæki 1 mínútu. Þá yrðu spiluð 100 spil á mín- útunni eða á dag 7x000 spil, ef spilað væri í 12 tima. Þessir menn yrðu að spila. í rúm 6000 ár til þess, að möguleiki væri til, að öll hugsanleg spil hefðu kornið fyrdr h.já þeim.— í Lhombre geta spilin ekki fallið "nema"á 27323888 vegu. Spila- mennirnir fyrnefndu þyrftu þ-ði ekki að spila nema rúma þrjá mán. til þess að mögulegt væri , að öll hug'sanleg spil hefði komið fyrir. Ef einhver óskar eftir skýr- inguflá því hvernig eg hef reiknað þá út þá er eg reiðubúinn að láta þær í tó. Bjarni pálsson. DÓ EEEI RÁÐÍLLAUS. £ þedm tíma, sem áfengisbannið var i Ameríku, gerðist eftir farandi saga: Skipstjóri einn, semvar a förum þang— að, langaði einu sinni til að fara í land með nokkrar fþöskur af einhverju sterku, svo að hann gæti glatt sig með einum.kum— inga smum, sem atti þar heima. En þetta var hægara sagt en gjört, því að á bryggj- unni hóldu tollþjónarnir strangan vörð. En karl var ekki á því að deyja ráðalaus, Hann tekur það til bragðs aö hann nsa: í skipsköttinn, lætur hann ofan í tösku og gengur svo með hana í hendinni upp á bryggjuna. Ekki hafði hann langt faríðe? hann var stöðvaður af tollþjóni, sem sMp— aði honum að opna töskuna. Það sagðist skipstjóri ekki nega, því að hann væri með skipsköttinn í henni og hann myndi strax stökkva sína leið, ef að honum væri hleypt uto Tollþjeninum þótti þetta ótrúleg saga og neytti hins lagalega róttar síns, ti.i að opna töskuna, en a sama augnabliki hentist kötturinn upp úr henni og var óð— ara kominn útí skipið aftura Skipstjóri valdi tollþjóninum ofögur orð um leið og hann hljóp á eftir kettinum, iil þess að handsama hann í annað sinn. Að vörmu rpori kom hann aftur og hélt nú leiðar sinnar oareittur af tollþjónunum. lítgefandi: Ungmennafelag Gnúpverja. Hitstjóti: Kolbeinn Johannsson.

x

Gnúpverjinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gnúpverjinn
https://timarit.is/publication/1637

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.