Alþýðublaðið - 14.08.1925, Síða 1

Alþýðublaðið - 14.08.1925, Síða 1
■-■■xijBawuasr W *»*5 Föatadagisa 14; ágúat, 186, löitibiað immssmsHmsHi Orgel m m m m m m m m m .........■...m....■ m komla aftur, eiaalg þau m S er hafa pfauó íögnn. S Fást með ágætumborg q H unarakllmálum. — Frá s H «-3 ára útborgnn. m m Hljóðfærahúsið i m m Erlenð slmskejti. Khöfn, 13. ágúst, FB. Xsehitseherin sækir uiu lausn. Frá Moskva er símað, að Tschits- cherin hafl sótt um lausn frá stööu sínni. Sagt er, að ástæðan sé annaÖhvort lasíeiki eða ósamkomu- lag við aðra stjórnmálaleiðtoga *) 1 Weimar stjórnarskráin 6 ára. Frá Berlín er símað, að hátiðin í tilefni af afmæii stjórnarskrár- innar, hafl farið mjög vel fram. Hátíðahöld fóru fram í Rikisdegin- um. Hægrimenn og kommtínistar voru fjarveiandi; Hiudenbui g var fagnað með látlausum fagnaðar- ópum.2) 1) Tschitcherin utanríkisráðherra Rössa, er einn af fœrustu stjórnskör- ungum þeirra. Hann er að uppruna stórrikur aðalsmaður, en afsalaði sér eignum sínum til að beriast fyrir jafn- aðarstefnunni og sigri alþýðunnar. 2) Núgildandi stjórnarskrá hins „keis- aralega" þýzka lýðveldis, sem kend er við Weimar, er frá 11. ágúst 1919. Er það nú mikil framför fyrir „lýðveldið“ ■íðan á síðasta afmæli, að hafa fengið hershöfðingja af keisarans náð fyrir forseta, Hér^með/Tiljnm vér vekja athjgli almenn- iogs^á-því, ah tramveyis. pepar hurttara- tími skipa vorra oy strandferhaskips ríkiS' sjdðs hóðan frá Rejkjavfk er ákveðinn eftir kl. 8 aö kvöldi blása skipin ekki til brottterðar, en í bess stað verðnr klnkkn hrinyt á skipinn. H.f. Eimskipatélay Islands. Regnfrakkarnir k o m n 1 v ■ ÁRNI&BJARNI. Unylinyaskdii Aspíms Maynússonar Bdrgstaðastvætl 3. Skólinn starfar frá fyrsta til síðasta vetrárdags. Leitið upplýsinga um námsgreinar og kenslugjald. Siml 713. Isieifuf JÓnsson. Sími 713. Qnylinyaskóii Asyríms Mayoússonar BeFgstaðastpœti 3 byrjar 1 október. Tekur börn á aldrinum 6 — 10 ára. Simi 713. Isleiiur Jónsson. Simi 713. Hf kæHaðferð. Frá Malmö er símað, að nýlega hafl verib fundin upp kæliaðferð, sem álitið er, í'ð mikil framför muni verða að. Vélarnar verða btínar til í Thuliaverksmiðjunum í Landskrona. SEðisypóIsÖug. Frá Osló er simað, að ástralisk- nr maður, að nafni Geoige Wilbins, Hgi í samningum við Amundsen um kaup á flugvó). Heflr Wilkins þesai í huga að fljtíga til suður- pólsins.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.