Dagrenning - 01.06.1940, Side 13

Dagrenning - 01.06.1940, Side 13
DAGRENNfNO fimm mínútum síðan, svaraði John Steele. — Hversvegna vantar yður hann? —Fyrir þjófnaðinn á Mat- lock perlunum. Við hugðum að við nseðum honum hér, sagði hái maðurinn. VI. KAPITULI. Flótti Langfords. Þessi fregn kom eins og reiðarslag yfir sjera Gascoyne sém rétt hafði verið að gifta þá stúlku, sem hann sjálfur elskaði útaf lífinu, manni, sem nú var vantaður af lög- reglunni fyrir þjófnað. Ef að lögreglan hefði nú bara komið svo sem tíu mínútum fyr, þá hefði ekkert af þessari gift- ingu oiðið og hann fengið að njóta ástmeyjar sinnar. —Hvers vegna komuð þér ekki fyr en þetta? spurði Gascoyne eins og ósjálfrátt. —Fékk ekki skipunar- bréfið fyr, herra, svaraði lög. regluþjónninn. Presturinn ætlaði að segja eitthvað meira, en hætti við það, þegar sir James Matlock og dóttir hans komu inn. —Jæja, hafið þið gripið fantinn?' spurði sir James. 550 Lögregluþjónninn skýrði nú sir James frá því, að fugl- inn væri floginn. Bölvaðir ratar eru þið, kvæsti sir James út úr sér. — Hér var maðurinn og átti sér einskis ilis von og því ekkert var um sig. En þið látið hann renna eins og ál í gegnum greipar ykkar. Hvað hafið þið svo gert í því, að hafa upp á honum? spurði sir James. —Ég hefi gert umsjónar- manni lögreglunnar aðvart. Það verða svo settir verðir við alla vegi, sem út úr þorp- inu liggja og járnbrautar- stöðvar verða vaktaðar. Lýs- ing á manninum verður sím- að út um alt land og í alla bæi og þorp í ríkinu. Hann verður, óefað, handsamaður bráðlega. Sir James fussaði fyrir- litlega, —Og á meðan lögreglan er að þessu, þá selur þorpar- innperlurnar,sagði sir James. Svo sneri hann sér til Esther og spurði hana: —Hvað er það sem þig vantar, Ksther? Esther lagði hönd sína á handlegg föður síns. —Hvar er þessi stelpu (framh.)

x

Dagrenning

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.