Alþýðubandalagsblaðið - 17.03.1972, Blaðsíða 3

Alþýðubandalagsblaðið - 17.03.1972, Blaðsíða 3
TIL VINNUVEITENDA Á FÉLAGSSVÆÐI VERKALÝÐSFÉLAGS- INS EININGAR Hér með tilkynnist að prósentugjald til Verka- lýðsfélagsins Einingar hefur hækkað frá og með 5. marz sl. úr 0.5% í 0.75% af brúttólaunum allra þeirra er laun taka eftir kjarasamningum félagsins. — Gjaldi þessu ber að halda eftir við útborgun launa og ber að færa það á skilagrein Lífeyrissjóðsins Sameiningar. Verkalýðsféiagið EINING LAUST STARF Skrifstofustarf við skrifstofu verkalýðsfélaganna á Ákureyri er laust til umsóknar. Laun samkv. samningum Félags verzlunar- og skrifstofufólks. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist til skrifstofu verkalýðsfélag- anna, Strandgötu 7, Akureyri, fyrir 1. apríl 1972. SKRIFSTOFA VERKALÝÐSFÉLAGANNA AK. Basar og kaffisala Konur í Styrktarfélagi vangefinna ó Norðurlandi halda MUNA- og KOKUBASAR að Hótel KEA ásamt KAFFISOLU sunnudaginn 19. marz kl. 15.30. — Stuðningur við málefnið er vel þeginn. Munum verður veitt móttaka að Sólborg, hjá Pálínu Jónsdóttur Verzluninni Stáliðn og Helgu Gunnarsdóttur, Þingvallastræti 26. STJÓRNIN. AÐALFUNDUR FERÐAMÁLAFÉLAGS AKUREYRAR 1972 verður haldinn að Hótel KEA laugardag- inn 18. marz kl. 14.00. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. ERINDI: Gestur Ólafsson, skipulags- fræðingur: Skipulag Akureyrar í sam- bandi við þróun ferðamóla. Önnur mól. STJÓRNIN. ELDAVÉLAR ÞVOTTAVÉLAR ÍSKISTU R JÁRN- OG GLERVÖRUDEILD Starfsfólk vantar í hrQðfrystihúsið nú þegar Upplýsingar hjó verkstjóra, sími 1-24-82. ÚTGERÐARFÉLAG AKUREYRINGA H.F. VERÐTRYGGT HAPPDRÆTTISLÁN RÍKISSJÓÐS SAMGÖNGUBÓT SuSurland og Austurland eru aðskilin af stórfljótum. Flutnings- og ferðakostnaður stór- lækkar við tilkomu Skeiðarársands- vegar. ÖRYGGI Allt öryggi, bæði á sjó og landi, verð- ur með veginum bætt til muna, t. d. varðandi björgun úr sjávarháska og sjúkraflutninga á landi. FERÐALÖG/NÁTTÚRUFEGURÐ Jafnt innlendum sem erlendum ferða- löngum opnast nýr heimur til ánægju og fróðleiks. Landsvæði mikillar fegurðar og sögu verður nú aðgengilegra. METNAÐARMÁL Árum saman hefur það verið metnað- ur íslendinga, að vegakerfi landsins sé samtengt þannig að menn geti ferðazt hringveg um landið. SÖLUSTAÐIR: BANKAR OG SPARISJÓÐIR I KR1000 VERDTRYGíil M á HAPPDRÆITISLÁN RÍKISSJÓÐS 1972 & V"? ShuldAbfrl >•>!« Ti WuM .lll^ lni~*»a mlll|M kiMM Muld»bi»l«léni iikotieSé »»gn» V»«ééi6St ,\ j Gp b.u»«»iSé é SbélSéiérstndl. «i o«nl l>ilng»«g um IsndiS' * 01 jfcí lf? RiélétfóSur «l skuldugur handhafé ««•>« akuldabrtla um «111 bútund krónur |A«Í duiiLDiii/ú DRAGIÐ EKKI AÐ EIGNAST MIÐA. SEÐLABANKI ÍSLANDS ALÞÝÐUBANDALAGSBLAÐIÐ 3

x

Alþýðubandalagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðubandalagsblaðið
https://timarit.is/publication/1640

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.