Morgunblaðið - 18.10.2021, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 18.10.2021, Blaðsíða 5
Sjávarútvegsdagurinn, í samstarfi Deloitte, Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi og Samtaka atvinnulífsins, verður haldinn í Silfurbergi í Hörpu, þriðjudaginn 19. október kl. 8.30 til 10.00. Fundurinn verður einnig í opnu streymi á netinu. Vel í stakk búinn Sjávarútvegsdagurinn 2021 DAGSKR Á: Morgunverður frá kl. 8.00 Skráning fer fram á deloitte.is Setning og fundarstjórn Heiðrún Lind Marteinsdóttir framkvæmdastjóri SFS „Hin heimskulega og skammsýna rányrkjustefna verður að víkja.“ Fimmtíu ára sjónarmið í fullu gildi. Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands Afkoma sjávarútvegsfyrirtækja og fiskeldis árið 2020 Jónas Gestur Jónasson löggiltur endurskoðandi hjá Deloitte Samspil sjávarútvegs og loftslagsmála Hildur Hauksdóttir sérfræðingur í umhverfismálum hjá SFS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.