Morgunblaðið - 18.10.2021, Síða 5

Morgunblaðið - 18.10.2021, Síða 5
Sjávarútvegsdagurinn, í samstarfi Deloitte, Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi og Samtaka atvinnulífsins, verður haldinn í Silfurbergi í Hörpu, þriðjudaginn 19. október kl. 8.30 til 10.00. Fundurinn verður einnig í opnu streymi á netinu. Vel í stakk búinn Sjávarútvegsdagurinn 2021 DAGSKR Á: Morgunverður frá kl. 8.00 Skráning fer fram á deloitte.is Setning og fundarstjórn Heiðrún Lind Marteinsdóttir framkvæmdastjóri SFS „Hin heimskulega og skammsýna rányrkjustefna verður að víkja.“ Fimmtíu ára sjónarmið í fullu gildi. Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands Afkoma sjávarútvegsfyrirtækja og fiskeldis árið 2020 Jónas Gestur Jónasson löggiltur endurskoðandi hjá Deloitte Samspil sjávarútvegs og loftslagsmála Hildur Hauksdóttir sérfræðingur í umhverfismálum hjá SFS

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.