Morgunblaðið - 23.10.2021, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 23.10.2021, Blaðsíða 5
FIMMTUDAGUR 11. NÓVEMBER 10.00 Íslenskur sjávarútvegur Silfurberg 12.00 Veitingar í Flóa, 1. hæð 13.00 Samkeppnishæfni íslenskra fiskframleiðanda Silfurberg A Sjálfbærni Silfurberg B Nordic Seals – friend or foe? Kaldalón 14.45 Veitingar í Flóa, 1. hæð 15.15 Staðan, nýjungar og framtíðar horfur í fiskvinnslu Silfurberg A Kynningar þjónustuaðila sjávarútvegs (kostaðar kynningar) Silfurberg B Nordic Seals – friend or foe? Kaldalón 17.00 Móttaka í boði Íslandsbanka FÖSTUDAGUR 12. NÓVEMBER 09.00 Þorskur og þjóðarbúið Silfurbergi A Hver er munurinn á íslenskum og norskum makríl Silfurberg B Vísindaleg samvinna sjávarút- vegsins, sjómanna og Hafrannsóknastofnunar Kaldalón 10.40 Veitingar í Flóa, 1. hæð 11.10 Vísindaleg samvinna sjávar- útvegsins, sjómanna og Hafrannsóknastofnunar Silfurberg A Hvað skiptir máli í sölu og markaðssetningu á íslenskum sjávarafurðum? Silfurberg B Öryggismál sjómanna og fiskvinnslufólks Kaldalón 12.50 Veitingar í Flóa, 1. hæð 13.20 Menntun í sjávarútvegi Silfurberg A Bein og óbein áhrif loftslags breytinga á íslenskan sjávarútveg Silfurberg B Nýting dýrasvifs og miðsjávartegunda Kaldalón 15.00 Aðalfundur Sjávarútvegs- ráðstefnunnar ehf. Silfurberg B KONUR ERU LÍKA Í SJÁVARÚTVEGI Aðalstyrktaraðilar Sjávarútvegsráðstefnunnar 2021 Skráning á www. sjavarutvegsradstefnan.is Sjávarútvegsráðstefnan 2021 Hörpu 11.–12. nóvember Markmið Sjávarútvegsráðstefnunnar er að ná saman á einum stað þversneið af greininni til að vinna að framförum og sókn. Sjávarútvegsráðstefnan er vettvangur þar sem fólk hittist, styrkir sambönd og samstarf í greininni. Sjávarútvegsráðstefnan 2021 er sérstaklega tileinkuð konum í sjávarútvegi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.