Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.10.2021, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.10.2021, Blaðsíða 1
Læsir í mann klónum Heil og sæl? Hjörleifur Sveinbjörnsson þýðandi segir menningu Kína alltaf jafnríka í sér en hann var þar við nám fyrir rúmum fjörutíu árum. Hún sé sterk, læsi í menn klónum og sleppi ekki. Hann hefur þó gegnum tíðina verið gagnrýninn á stjórnvöld þar eystra. Hjörleifur hefur nú sent frá sér bókina Meðal hvítra skýja, þar sem hann þýðir vísur frá Tang-tímanum í Kína 618 til 907 sem var gullöld í kínverskum bókmenntum. 10 24. OKTÓBER 2021 SUNNUDAGUR Sætur sigur Margrét Stefáns- dóttir skoðar líf og heilsu kvenna í nýjum sjón- varpsþætti. 2 Saga skyrsins á Selfossi Snorri Freyr Hilmarsson hannaði Skyrland á Selfossi en hann er fjöl- hæfur leikmynda- hönnuður með margt á prjónunum. 14 Ísold Norðfjörð kláraði nýlega heilan Ironman, yngst íslenskra kvenna. 22

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.