Stjarnan - 01.12.1937, Side 12

Stjarnan - 01.12.1937, Side 12
-10- inn minn, því að ég var svo §yf jað-ur. Þorkell Magnússon. SAGÁN ÁF IÁRU LiTLU. Einu sinni voru fátaát hjón. lau áttu eina stúlku, sem h.ét Lara. Mamma hennar hét Erisrún og var alltaf kölluð KÚna, en pabbi hennar h.ét Sigxirður. WÚ víkur sögunni til Laru. HÚn varð að fara í skola klukkan atta á morgnana. HÚn var svo mikið þreytt að fara í skólann, af því að h.un haf ði veri ð að hj tlpa mömmu sinni að gera hreint í eldhúsinu. JMÚ var hún komin upp í skóla, og það var búið að hleypa inn hjá þeim. HÚn sat hjá stelpu, sem hét Stína. Þetta var síðasti dagurinn þeirra í skólanum. Legar Lára kom heim til sín, fór hún að borða, svo þvoði hún upp fyrir mömmu sína. Mamma hennar var að þvo allt fyrir kvöldi ð. HÚn var búin að sauma Láru kjól og var líka búin að pr jóna henni sokka. Htbbi hennar var að kaupa henni skó fyrir að- fangadagskvöld. Wu var klukkan fjögur síðdegis á aðfangadaginn. Mamma Láru var farin að hugsa um jólamatinn. Lað átti að vera steikt kjöt og sætsúpa. NÚ sagði mamma Láru henni að fara að þvo sér og klæða sig. i-egar hún var búin að klseða sig og var komin.inn í eldhús, óska ði hún öllum gleðilegra jóla. NÚ var fari ð að borða jólamatinn og allir voru kátir. En nú langaði Láru svo mikið að vita hvað hún fengi í jólagjöf. HÚn sá að mamma hennar stóð upp, fór inn í svefn- herbergi, fór ofan í kommóðuskúffu og sótti böggul. Mamma hennar ték upp stór- an og langan kassa og rétti Láru. Lára varð heldur en ekki glöð þegar hún sa hvað var í kassanum. tað var stór brúða og falleg perlufesti. HÚn stökk upp um halsinn á.pabba sínum og mömmu og þaltkað: þeim fyrir sig. tetta gáfu pabbi hennar og mamma gefi ð henni , þó að þau vseru fá- tæk. Sigríður TÚmasdóttir. JÓLAMINNING. i-að var rétt fyrir jólin. Ég var ao hugsa um hvort j olasveinarnir færu ekki aö koma með jólagjafirnar. Ég hugsaði nefnilega að þeir kæmu gangandi yfir j' fjöllin langt, langt að, með dóti ð í poka á bakinu, ogkaaru í hvert hús á kvöldin þegar börnin varu sofnuð. tá datt mér í hug að vel gæti verið, að ég sæi spor þeirra í snjónum. Ég treysti mér vel til að þekkja þau. Allt í einu sá ég stutt og breið spor, eins og eftir sauðskinnsskó. Ég reyndi að fara í spor- in en aflagaði þau og sa strax eftir þvi því rég ætlaði að sýna mömmu sporin. Ég hljóp inn og sagði henni frá þessu, og var mikið niðri fyrir. Mamma var að baka o^ gat ekki fari ð út, en bauð að segja mer eitthvað af jólasveinunum. HÚn sagði mér að þeir jólasveinar, sem hún heyrði talað um þegar hún var barn, hefðu átt að vera öðruvísi, en þeir sem sjast í búðargluggunum, enda væru þessir rauð- klæddu utlendirj en þeir íslensku væru ekki eins barngoðir. teir snýktu heldux en ^áfu. tá sagði ég, að ég vildi ^heldur fá utlenda heldur en íslenska, þjéfótta jólasveina. Mamma sagðist kunna betur vi ð þá gömlu, því þeir hefðu þótt skrítr. ir og skemmti legir, og þetta hefðu bara verið smaglettur. Svo kenndi hún mér vír una: JÓlasveinar einn og átta ofan komu af fjöllunum. í fyrra kvöld þá fór^ég að hátta, þeir fundu hann jón á Völlunum. En Andrés stóð þar utan gátta. Leir ætluðu að færa hann tröllunum. En hann beiddist af þeim sátta ohýrustu körlunum og þá var hringt öllum jélabjöllunum, María PÓtursdéttir. FÁTÆKI DRENGURINN. Einu sinni var drengur, sem hét HÚko. og var búinn að mis sa foreldra sína. liá-- kon var ekki nema 11 ara þegar þessi saga gerðist. Hakon gætti^svína, en þeg- ar var fari ð að líða að jélum var honum sagt upp vinnunni fram að nýári. NÚ viss

x

Stjarnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1649

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.