Stjarnan - 01.12.1937, Side 16
-14-
: n austur á H ng'vallavatn og fórum við j
jþá strax á skauta á vatninu, sem var
spegilslétt. ísinn^var líka þaö þykkur, !
að ekki var hætta á að maður dytti ofan i
í. Ég var með öðrum strák, sem lánaði
mér skautalykil, af því að ég átti engan.
Aður en vi ð fórum, var okkur sagt að það
ætti að flagga með hvítu flaggi, þegar
vi ð ættum að koma að boi'ða, en fara svo ;
aftur á skauta, Svo fórum við niður að
vatninu, skrufuðum á okkur skautana og i
férum svo að renna okkur. Fyrst fórurn
vi ð að sveima með landinu, en svo datt
okkur í tiug, að fara út í eyju, sem var
þar, ekki mj’ég langt í burtu. Okkur gekk;
vel út að henni. i e.gar vi Ö komum þangað
skrúfuðuta vi ð af okkur skautana og geng-'
um upp eyna, sem var nokkuð brott og ká,
og veittist okkur því erfitt að ganga
upp kana. En þegar við komum upp, þá var
gott útsýni þaðan yfir vatnið. Yið sáum
Valköll og datt okkur í hug að gaman
v'rri að fara þangað, en kættum þé vi ð
það vegna þess að okkur þétti það ofi
langt. Svo kóldum vi ð af stað ni ður eyoa).
En þegar við komum í miðja eyna, var
kallað á okkur, því að það átti að taka
mynd af okkur öllum í kóp. Svo fórum vií
keim að bílnum til að borða. 1-egar vi ð
vorum komin aftur niður a svell var þar
kominn maður, sem lek jólasvein og song
gamanvísur fyrir okkur. Svo lei ð dagur-
inn og það var farið að smala okkur saman
og um klukkan 6 f orum vi ð heim og xiöf ðun
skemmt okkur vel um daginn.
Guðmundur 3 ngimundarson.
SJÓFERÐ3N.
—
Fyrir 4 árxim, þegar ég var 7 ára, vari
kérna olíuskip*. kað var þá voða vcnt
veður og þá rak JkLuti úr flotlínunni
burtu. Eftir nokkra daga var fari ð að I
leita að kenni, og fékk ég að fara meo.
ká var logn og ágætt veður. kegar vi ð
ætluðum að leggja af stað, þá komu þeir
vélinni ekki í gang, svo ví ð uruum að
róa. Við férum fyrst þvert yfir fjörðinri.
Okkur sýndist búkkinn vera alsta&ir, en
þegar við komum naar, þá voru þetta allt
steinaT. En loksins fundum við hann. ká
var fari o að kvessa. Sí ðan lögðum viö
af stað keim og þá var^orðið kvasst o
beint á móti. Við vorum lengi á lei ði’ir i
enallt gekk þó vel.
Magnús Guðmundsson.
E R M A 0 G E R L A.
Það.var einu sinrii lítil telpa, sem
Erna két. HÚn var 9 ára og átti kvorki
pabba né mömmu og varð að vera itjá vantí"-
lausum. HÚn var Hjá frænku si nni, sem
var mjög vrond vi ð hana og..gaf henni lít -
ið að borða og líti ð af fotum. HÚn varð
alltaf að vera í sömu fötunum -og átti
ekki að fá neinn kjól fyxiv jólin og eng-.r
slíió, nema hún gæti reynt að selja blöð
og fengi ð peninga fyrir. En hún átti vin—
konu, sem var mjög rík. i-ær vcru alltaf
saman og sátu saman i skélanum, Ríka vi
konan kenndi mjog mikið í brjóst um
Ernu og sagði mömmu sinni, að hún Ernn
litla fengi engan kjól fyxir jclin. Hmi
yrði að vera í sömu fötunum, sem nún v iri
alltaf í« la sagði mamma Hennar: "Ég
skal lofa þór að gefa henni kjól f./xly
jolin, Erla mín, ef þú verðux* góö xqIk •• ,
Hun efndi loforð sitt cg telpurnar vo„. .
báðar glaðar um jólin.
}ia.gnf t x ður Júlíus dót t ir .
tetta blað er gefið út til ágcða fyr-
ir ferðasjóð 13 ára bekkjar Skildinga-
nesskólans. Öll börn x bekknum hafa rit-~
að grein í blaðið. Forsíðumyndirnar
teiknaði karl V. Kvax*an. Höfunuar grein—
anna ha.fa tedknað mynairnar. sem fylgja
þei m.
Stjarnan óskar öllnm lesenánn sínun
gleðilegra jóla.
Ritstjórn: Elísabet Mirkúsdóttir, Bjaxni júlíusson.
Earl V. Ivnran.