Víkurfréttir


Víkurfréttir - 24.11.2021, Blaðsíða 12

Víkurfréttir - 24.11.2021, Blaðsíða 12
Súlan, menningarverðlaun Reykjanesbæjar fyrir árið 2021, var afhent við hátíðlega athöfn í Duus Safnahúsum síðasta laugardag. Verðlaunin eru veitt þeim sem stutt hafa vel við menn- ingarlíf sveitarfélagsins og var þetta í tuttugasta og fimmta sinn sem Súlan var afhent. Að þessu sinni hlaut Júlíus Freyr Guðmundsson verðlaunin fyrir framlag sitt til tónlistar og leiklistar í Reykjanesbæ. Verðlaunagripurinn er silfursúla eftir listakonuna Elísabetu Ásberg. Júlíus Freyr hlýtur Súluna M E N N I N G A R V E R Ð L A U N R E Y K J A N E S B Æ J A R F Y R I R Á R I Ð 2 0 2 1 A F H E N T V I Ð H Á T Í Ð L E G A A T H Ö F N Júlíus Freyr Guðmundsson er handhafi Súlunnar, menningarverðlauna Reykjanesbæjar fyrir árið 2021. VF-myndir: Hilmar Bragi Júlíus með stórfjölskyldunni sem safnar Súlum. 25% AFSLÁTTUR AF ÖLLU MIÐVIKUDAG TIL LAUGARDAGS OPIÐ Á LAUGARDAG TIL 16:00 12 // vÍkurFrÉttir á SuðurneSJuM Í 40 ár

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.