Lindin - 02.08.1950, Síða 1
Útgefandi: Skógarmenn K. F. U. M.
MiÖTÍkudagur, 2. ágúst 1950
i?rá Skógarmönnum
Sí'ðasti Skógarmannafundur yar 4. iúlí s.l. kinn rit-
stjóranna las upp Lindina, nokkrir utanfararmenn hófu upp raust
sína og kyrjuðu rímnalög og auk þess danskan söng, sem þeir höfðu
lært í utanförinni. Formaður stjórnaði fundinum. Gunnlaugur
Þorfinnsson hafði hugleiðingu. Skálasjóður é.ilanaói um 3o4 krónur.
Síðan Lindin kom út síðast hafa flokkar' farió í Skóeinn samkvæmt
áætlun og hefir þátttaka verið í meðallagi góð. Um næstu helgi
er ráðgerð ferð til ÞÓrsmerkur og veröur hennar getið nánar nú á
funainum.
Reisuþankar
Sins og allir, sem einhvern tíma hafa þurft að inna þá
þraut af hendi að skrifa eitthvað, vita, þá er það erfiðasta við
þ*að allt að hyrja. Þess vegna ætla ég hreint alls ekki aö byrja
þessa frásögu, feröasögu, grein eða hvað þetta nú er, helaur hara
halda áfram meö hana. Og því get ég lofað yxkur, kæru vinir og
bræður, að ég mun heldur ekki ljúka við hana, eins og þið síöar
munuð að raun um komast. Hlutverk mitt er neflilega aöeins að