Lindin - 02.08.1950, Page 4
4
85
vafalaust hefur honum gengið betur þar. Hvað Knútur ætlaði að gera
við brúðuna, skal látið ósagt, og getur hver gert ser sínar hug-
mynáir um það, sem hann vill.y
En hvað um þaö. Ætlunin var að halda áfram þar sem hinir
hættu og hela ég að hezt sé að fara til þess. Ef ég man rett, vorum
við komnir, þar sem Gullfoss var aö leggjast að hry&í3ju í kóngsins
Kaupmannahöfn, en þangað var ferðinni heitið, sem kunnugt er.
Nokkur mannsöfnuður hafði safnast saman á hafnarhakkanum, en fatt
sást af vinum okkar úr E.D.E., sem taka áttu á móti okkur, enaa
var klukkan ekki orðin margt. Stórt rtplakat" hafði verið sett
upp á hafnarbakkanum, sem á stóð "Velkommen K.E.U.M." og sitt
hvoru megin viö það stóðu tveir áanskir árengir.
^ Þa ð t ók sinn tíma að stimpla passa og ganga frá öllu og
síðan að komast í land og var klukkan langt gengin 'ellefu, þegar
við loks komumst í land. Að sjálfsögðu urðum við aó fara í gegnum
tollbúðina, en þar kom einn tollþjónninn á móti okkur og vísaói
okkur heinustu leið út hinum meginn og hað okkur einungis að passa,
að enginn óviðkomandi slyppi í gegn með okkur. Fyrir utan toll-
húðina hiðu hinir dönsku vinir okkar, sem hafði fjölgaö talsvert,
og nú var tekið á móti okkur með þeirri alúð og vináttu, sem síðan
auðkenndi alla dvölina í Kaupmaiinahöfn. Það var engu líkara en
að þeir ættu í okkur hvert hein. Þarna hittust nú vinir, sem ekki
höfðu sézt í tvö ár, en nú sáust aftur til að treysta enn betur
þau vináttu-hönd, sem tengdu þá saman síðan 1948, þegar þeir voru
hér. Cg þarna einnig hófust ný viháttubönd, sem áttu eftir að
styrkjast eftir því sem á dvölina leið og haldast munu upp frá
þessu,
)( Allur farangur okkar var tekinn í leiguhíla cg ekið
heinustu leið upp til St. Jakobs kirkju, þar sem K.lö hefur aðsetur
sitt. Þar var samankominn fjölai fólks, sem var kominn til að
vera við-staddur þá hátíðlegu athöfn, þegar okkur var skipt niður