Lindin

Árgangur

Lindin - 02.08.1950, Blaðsíða 6

Lindin - 02.08.1950, Blaðsíða 6
6 S 7 munai þykja leiðinleg og þurr. ág mun því leitast við ao gefa ykkur glepsur af einstaka viðburðum. Nú.var þá ævintýrið liafiö, ævintýrið, sem við höföum beðið eftir með óþreyju í heilt ár og sumir lengur. Það vilui tiþ, aö við gátum hvílt okkur á leiðinni út, því að nú byrjaði spanið, sem síðan stóð yfir allan tímann, sem við dvöldum í Danmörku og frekar óx. eftir því sem á dvölina leiö. 3trax eftir háaegiö, þegar viö vorum búnir að borða"frokost " sem útleggst morgunveróur, þó hann sé borðaður um hádegið, fórum við að skoða Konungshöllina Amalienborg, þar sem kóngurinn býr á veturna. Varðmaður spxgsporaði þar fram og aftur, klæddur eins og hann væri að. ganga fyrir framan höll vetrar- konungsins á miðjum Grænlandsjökli. Aumingja maðurinn hlýtur að hafa haft ísmola inni í loðhúfunni, sem hann haföi á höfðinu. Annars hlyti hann að vera dauður fyrir löngu, því að hitinn var óskaplegur. Kóngsi var ekki heima, svo að við vorum ekkert ao ónáoa okkur inn í höllina , en heldum afram út^til Marmarakirkjunnar, sem er einhver merkasta kirkja Kaupmannahafnar. HÚn er mjög sérkennileg, oy^gð í hring, eins og vatnsglas á hvolfi. HÚn er talsvert há, meö hærri byggingum í Kmh., og áttum viö að fara upp í turninn á henni og sjá útsýnið þaðan yfir bæinn.'J, ág fylgaist með tveimur hönum og tveim íslendingum og urðum vió af eirmverjum óskiljanlegum ástæðum viúskila við aðalhópinn. Ég hélt nú að okkur væri óhætt, þar sem við höfðum tvo innfædda með okkur, en þar brást mér oogalistin. Jáanirnir urðu nefnilega að viðurkenna það fyrir okkur, okkur til mikillar undrunar, að þeir stóðu á sömu breiddargráðu og við, hvað það snerti, aö þeir höfðu aldrei stigið sínum fæti inn í þessa byggingu fyrr. Við hefðum því alveg eins cg sennilega betur getað bjargað okkur sjálfir, en fyrir kurteisis sakir þá fylgdura við þeim nú eftir. /ið fórum upp og niður eina þrjá, fjára, langa og mjóa stiga og gegnum langa ganga og höfixm vafalaust verið búnir að fara einum fimm sinnum upp í turn-

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/1539

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.