Lindin

Árgangur

Lindin - 02.08.1950, Síða 12

Lindin - 02.08.1950, Síða 12
12 93 árangur, að framboðin frá einum scfnuði jafngiltu 300 kr istni'ooðum í heilt ár. 7ar þaö ekki rausnargjöf? Ef til vill gætum við, ungu Skógarmenn, eytt einhverju af okkar tírca til starfsemi í þágu kristnihoðs, jafnframt því sem við hiðjum fyrir því o& gefum því eitthvaö af fjármunum okkar. Við skulum minnast kristinna Koreubúa í bænum okkar. Kristniboði á Suður- Indlancii segir frá því, að einu sinni hafi komið til sín rcaður með poka á bakinu, auðsjáanlega mjög þungan, því að maðurinn gekk mjög álútur. Þegar hann kom til kristniooðans, tók hann byrðina af bakinu. Hvað gat veriö í pokanum? Jú, nokkur skurðgoðalxknesk.i úr málmi. Það var von aö pokinn væri þungur. "Hvers vegna kemur þú með þessi skurðgoð hingað"? spurði kristniboðinn. Innfæddi maðurinn sviraði: "ÞÚ hefur kennt okkur að skurðgoðin okkar geti hvorki heyrt né séð. Þau geta ekki hjálpað okkur. Nú hefur okkur dottið í hug, aö það megi bræða þau upp. Okkur vantar kirkjuklukkur, sem kalli okkur til Guðs-húss. Er ekki hægt að nota þetta til þess?" Kristniboðinn varð glaður í bragði og sá um að skurðgoða- myndirnar yrðu bræddar og steypt úr þeim kirkjuklukka. Nú hringir hún fólkið saman til bænar og þakkargjörðar í Guðshúsi. Þannig notar Guð það sem Satan hefur haft í þjónustu sinni, en er síðan helgað Guði. Ilér er önnur stutt saga. Blind stúlka kom á kristniboðssamkomu og fékk stjórnanda samkomunnar 10 krónur, sem hún vildi gefa til kristniooðsins. En honum fannst hann ekki geta tekið við svo miklu frá blinari, fátækri stúlku. En hún sagði : "ág á auðveldara með ao gefa þetta, en þér haldið."

x

Lindin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/1539

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.