Lindin - 02.08.1950, Síða 13
13
S 4
"Hvernig þá?"
"Jú, ég bý til körfur, og ég get eins vel unnio þegar
myrkur er og þegar þao er bjart. NÚ hef ég sparao peningana, sem
heföu annars eyðzt í 1jós. Þeir peningar eiga að fara til kristni-
boosins."
Ungi vinur, langar þig ekki til að gera eitthvað fyrir
kristniboðið?
Hér er að lokum stutt saga, sem segir okkur frá hugarfari
kristniboða eins, og hvers vegna hann fór til fjarlægra lanaa til
að boða orð Drottins.
Langt inn í Afríku hafði kristniboði reist sér kofa og
búið um sig, eins vel og hann gat. Negra-höfðingja bárust fréttir
af honum og heimsótti hann kristniboðann. Á einn vegginn í hinum
fátæklega og fábreytta kofa sínum hafði kristniboðinn hengt upp
2 myndir. Cnnur var af konu, en hin myndin sýndi stórt hús, sem
stóð í fallegum garði.
"Hvaða kona er þetta"? spurði svertinginn.
"Það er mamma mín".
"átt þú marga bræður?"
"Hei, ég er einkasonur." s
"Og mamma þín leyfði þér að ferðast svona langt í burtu,"
sagði svertinginn undranai.
"já, það gerði hún af því að hún elskaöi yjikur og þráói
að þið fengjuð að heyra um Jesúm Krist, hinn eina, sem getur
frelsað okkur mennina."
Hegrinn sat kyrr litla stund. 3vo benti hann á hina
myndina og spurði:
"Hvað er þetta"?
"Þetta er heimili mitt. Þar er ég fæddur og þar átti ég
heima, þangað til ég kom hingað."