Lindin

Volume

Lindin - 01.02.1965, Page 10

Lindin - 01.02.1965, Page 10
8 - 7 - á syllunni og hélt vörð um hina hungruðu unga sína, en var ófær um að veiða og færa þeim fæSu. Grái Refur klifraði aftur til baka eftir syllunni. Hann vissi hvaS gera skyldi. Hann sá þaS af sporum dýranna sem höfSu farið þarna um aS kanína væri í grendinni. Þarna var hún líka! Hun stóð uppi á kletti rétt hjá. Gréi refur tók stein undan belti sínu. Hann miðaSi vandlega og henti. Steinninn hitti örugglega í mark. SíSan bar Grái Refur kanínuna yfir klettaurðina fyrir ofan sylluna þar sem hreiðrið var. Syllan var breið. Hann lagSi kanínuna niSur, tók síðan fram hníf sinn og fló dýrið. Hann skar kjötiS í bita og gaf ungunum. Kvenörninn reyndi aS brölta á móti honum, þótt hann væri máttlítill, hjálparvana og að dauða kominn, til þess aS verja ungana. Grái Refxir hélt áfram aS gefa þeim aS eta en hélt sér þó í fyrstu hæfilega langt frá beittum goggi arnarins. Smátt og smátt fór indiánadrengurinn að sjá skilning í augum fuglsins, hann skjögraSi að ungunum og stóS á verSi meSan þeim var gefið aS eta. Grái Refiir virti örninn fyrir sér. NÚ var hann viss um að hann hefði náð vináttu hans. án þess aS hugsa um hættuna skar hann lengju af kjöti og gaf hinum stóra kvenfugli. Á meSan móðirin reif í sig kjötiS, dró hann brotnu örina úr væng hennar. SíSan lagSi hann vænginn með liprum fingrixm sínum í réttar skorSur, setti spelkur viS hann og batt hann fastan meS sterku grasi. Grái Refur var í nokkrar vikur hjá örnunum. Hann fór á hverjum degi í burtu og veiddi handa þeim. Dag nokkurn þurfti hann að fara langt til þess að ná í bráð. SÓlin var að setjast þegar hann sneri heim á leið tómhentur.

x

Lindin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lindin
https://timarit.is/publication/1539

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.