Svanur - 01.12.1937, Qupperneq 5
4
I-AUGARVATNSFTOB.
í fyrra vor fo'rum við, krakkarnir, ásamr kennaranum, aust-
ur að Laugarva-tni. Lagt var af sta.5 miili klukkan 1^/2 - 8 að morg. •
frá kennarasko'lanum. 3kið var i einum áfanga frá Reykjavík austur
að Hveragerði, til þess að sjá Grýtu gjo'sa, en af því tiun var ný-
buin að gjo'sa, liéldum við áfram að Laugarvatni. Er þangað kom, byrj-
uðum við á því að borða. nestið okkar. ^egar við höföum lokiö því,
foru strákarnir og báðu um að mega f á bát, þeir fengu hann og fo'r-
um við þá niður að vatm. það var nokkuö hva.sst, svo það vom tolu-
vert háar öldur. Jmja, strákarmr fo'ru upp i bátmn og ýttu frá
landi, en þeir komust sama sem ekkert a'fram, vegna þess hvaö hvaset
var, og það gaf mikið á.
hegar strákarnir komu i' land, voru þeir allir meira og
minna blautir. Tveir af okkur foru i gufubað. Rftir að við höfðum
staðið við á Laugarvatni i nokkra ti'ma, lögöum við af st<að heim á
lcið. við na'mum fyrst staöar möur viö Sog, og skoðuðum virkjunina.
þvi næst lögöum við aftur af stao og fo'rum ac Tryggvaskála, sto'ðuic
þar viö svolitla stund, og fo'rum svo niður aö Hverageröi og sáum
Grýtu gjósa. Sftir að við hoföum séð Grýtu, lögðum við af stað hoim,
Guðni Guðmundsson.
ooo------ooo
LISTSÝITING.
8. desember fo'r ég með skolasystkinum minum á listsýningu
Barböru Moray williams og Magnusar Á Árnasonar. Var þar margt fali
legt að sjá, t.d. tréskuröarmyndir, Éaderingar og oliumálvcrk.
Myndin, sem e'g ætla að lýsa er frá vatnsnesi viö Hunaflóa. Er hun
af tötra.legri fuglahræöu, sem stendur á litlum grasigrónum bletti,