Svanur - 01.12.1937, Side 6
5
railli tveggja fremur hárra kletta* Lengra burtu sest HÚnafloi og i
baksýn ljo'sblá fj öll á Strönfium. FuglahræSan er til að hræða i'
burtu hrafninn og veiðibjölluna, sem ofsækja rajög mikið æðarkoll-
urnar, sem verpa þarna hopum saman. Æðarkollurnar vita vel að þettr
er ekki mennskur maður, heldur mannsmynd til að vernda. þær fyrir
ovinum sinum, og kunna þvi' vel við sig i skjóli þessara verndar-
vætta.
BÍrgir l’rimannsson.
NAFHA-VÍSUR.
Erla, HuXda, Guðbjörg, Gerða,
Guðni, Birgir, Mummi, páll.
Gulli, Knútur, sigga, Svana,
Senn er búinn minn annáll.
Priðþjo'f teljum frækinn kappa,
fylgja honum Jo'nar tveit.
Ekki verður hót til happa,
hnoða lengur sli'kan leir.
Margar inn i slcóla skina,
skri'tilegu stelpurnar.
Stóra - mið- og minnsta Stá'na,
minar eru stjörnurnar.
Busi.
--oo--
♦’Sjóddu þær niður11
Kona nokkur átti tvær telpur, sem voru veikar af mislingum.
Konan skrifaði vinkonu sxnni, eldri og reyndari, og spurði hana
hvernig hægt væri að verjast útbreiðslu veikinnar. Sú kona hafðx
lika fengið bre'f frá annari vinkonu sinni, er bað hana um leiðbein-
mgu i að sjoða niður agúrkur. HÚn svaraC báðum brefunum, en lót
svörin innan i' rong umslög i misgripum. ]þið getið þvi farið nærri