Svanur - 01.12.1937, Page 8

Svanur - 01.12.1937, Page 8
- 7 - FAILEGAR II Y O I R. LÍstsýning Barböru M. 17. og Magnúsar Á. Árnasonar. Myndirnar a sýningunm voru allar mjög fallegar. Mest var og hrifm af myndunum úr sveitunum, svo voru teikningar og myndir prentaðar,eftir tréskurði, eftir frú Barböru. Lær voru gerðar af mikilli vandvrrkni og vildi eg o'ska að ég gæti einhverntíma gert svo fallegar myndir. po' þottx mér mest gaman aö sjá mynd af dreng með þrja úlfa. ^g held að hún hafi cátt að sýna Movglx og uppeldis- bræður hans úlfana, sem KÍpling segir frá i ookinni um frumskogmn BÍnn úlfanna horfir frexnan i' drengmn eins og þeir tali Scaman, og er sem bros cá úlfsvanganum. heir eru auðsjáanlega go'ðir vinir. Annar úlfurmn hlustar glaður á 3omtalið. Sa þriðji horfir niður fyrir sig ems og hugur hans sé langt í burtu. Á þeirrx stund er hann aðeins úlfur, sem hugsa.r um veiðar og æfintýri. Gerður pálsdo'ttir. 000---ooo FRJÁLSAR STUMDIR. Á hverjum þrxðjudegi milli 11 og 12 hefir æfingabekkurinn frjálst val um verkefni. íTemendur mega. vinna að hverju því efni, sem tilheyrir náminu, og þeir kjosa sér. Rn annað fylgir og hér meðj þennan timca eru nemendur kennaralausir. Kennarinn er þa í 3. bekk og getur ekki sinnt öðrum. Góðum nemendum, áhugasömum og prúðum, er þvi einum treyst andi til þess, að vinna heila klukkustund, án þess nokkur kennari sé til eftirlits. Rn börnunum i æfingabekk kennaralcolans er treyst til þessa. J>aö er ánægjulegt að vera treyst vel. ^að er enn betra

x

Svanur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svanur
https://timarit.is/publication/1656

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.