Alþýðublaðið - 16.01.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.01.1920, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið Gefið lit af .AJþýðuflokknum. 1920 Pöstudaginn 16. janúar 9. tölubl. Óeirðirnar í Þýzkalandi 300 almúgamenn drepnir eða særðir. Allsherjarverkfall yfirvofandi. Fregn írá Berlín hermir, að þar ^afi farið fram áköf götumótmæli * tilefni af umræðum ríkisdagsins Uxa lög viðvíkjandi framleiðslunni; Mtttakendur voru aðallega óháðir Jafnaðarmenn og kommúnistar ^partakistar). — Herlið tvístraði Qitígnum með því, að kasta á hann ^andsprengjum og féllu 300 manns \ valinn fallnir eða særðir. Ping- íifviioff um Rússlaitð. Það, sem hér fer á eftir, er út- dráttur úr viðtali, sem blaðamað- *** við Social-Demokraten átti við ^axim Litvinoff, sendimann bolsi- vika, hinn 4.. des. síðastl. é Eg er hingað kominn sem full- ^rúi riíssnesku stjórnarinnar og sendimaður ,Rauða krossins* rúss- Ueska í þeim tilgangi, að finna r&ð til að lina þjáningar hinna rússnesku herfanga og tmsra ér- iendra manna, sem nú dvelja i ^ússlandi, og sem hafubannið ^efir svift öllu sambandi við heim- ili þeirra og fjölskyldur, og ef ^gulegt er, að finna ráð til þess að fceir geti komist heim til sín. ^e8na þeasa er eg nú önnum kafinn við hina brezku sendinefnd. Eulltrúar annara landa hafa líka ^snúið sér ty mm j Sömu erind- nm, og eg vona að góður árang- Ur megi fast af þessum samning- Um, en eg tel mér skylt að lýsa tví yfir, ag engin viðunanleg lausn íaest á, þessu vandamáli, sem «uertir forlög hundruð þvísunda Khöfn 14. jan. kl. 2. fúndi var slitið og lýst yfir um- sátursástandi. Noske er æðsta her- ráð og hefir bannað útkomu „Freiheit" (blað óháðra jafnaðar- manna) og aRothe Fahne" (blað spartakista). Búist er við að hinir rauðu eggi til allsherjarverkfalls. Fjöldi af útlendum bolsivíkum er sagt að rói undir. manna, fyrri en hin raunverulega ástœða hörmunga peirra, hern- aðarframkvœmdir á rússnesku landi og einangran Sovjet-Rúss- lands er hœtt að öllu. Það er því ómögulegt að hugsa eða tala um mannúðaratriði þetta, án þess aö koma að því atriði, sem hefir á- hrif á þjóðir allra landa: Friðinn \ið Rússland. Barátta Rússlands við alla. Pað er alment viðurkent, að ekki verði friði komið á í Evrópu, eg vil bæta við, og í Asíu, fyr en ófriðnum við Rússland er hætt. í tvö ár hefir það verið auðsær tilgangur Bandamanha og Mið- veldanna, að steypa Sovjet-fyrir- komulaginu í Éússlandi, og þessi ríki hafa stöðugt fengið styrk til þess frá naer öllum hlutlausum londum. Öllum þeim hersveitum, sem þau hafa getað af séð, hafa þau boint gegn Sovjet Rússlandi, og varla mun það land til ájörð- inni, aem ekki hefir átt opinber- lega eða í leyni hermenn í sveit- um þeim, sem boðið hefir verið út gegn verkamönnum og bænd- um í Rússíandi. Hershöfðingjarnir Ludendorff og Hoffmann bera, ásamt fulltrúum sínum, Skorapadskij Krasnoff og Mannerheim, Korniloff, Kaledin, Alexjeff, Doastoff, Koltschak, Dje- nikin, Judenitsch, Ironside, Ber- mondt og von der Goltz uppi merki þessa grimilega hernaðar. Á rústum þessa lands, sem er fjárhagslega eyðilagt og niður- drepið af fjögurra ára ófriði, hafa verkalýðsstéttirnar, þrátt fyrir þær hörmungar, sem víst engin þjóð hefir þolað, fengið næga krafta til að hrinda af sér með hetjumóð þessari miklu árás. Hinar rauðu hersveitir hafa með auknum kröfum staðið á móti hverri nýrri árás frá hendi gagh- byltingamaqna og ávalt með sama árangri. Pegar sókn hinna »Hvítn« mis- hepnaðist og Judenitsch barði að dyrnm Petrograd. Sókn Koltschaks til 'Volga, sem hafði í för með sér viðurkenningu frá hendi ráðstefnunnar í París, befir hlotið auman enda. Rauðu hersveitirnar eru nú næstum því 200 werst (1 werst =. liðl. 1 km) fyrir austan höfuðborg Koltschaks, og hrekja leifar hers hans, sem eru algeriega í molum. Tilraunir gagnbyltingamanna og Bandamanna komust þó hæst, þegar Djenikin tok Orel og teygði sig í áttina til Tula, og Judenitch, barði að dyrum Petrograd. Flokk- ar þeir, rússneskir og erlendir, sem börðust fyrir keisaradæminu í Rússlandi, vonuðu þá að Sovjet- stjórnin myndi innan skamms falla. Þeir bjuggust við því, að géngi þeirra mundi valda örvænt- ingu og uppreisnum gegn Sovjet. Það voru því ekki aðeins and- stæðingar vorir, heldur vér sjálfir, sem undruðumst Tfir árangrinum. Eftir október-byltinguna hefir svo ákafur baráttuandi og andlegur máttur birzt bjá bændúnum, verka-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.