Alþýðublaðið - 16.01.1920, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 16.01.1920, Qupperneq 4
4 A.LÞÝÐUBLAÐIÐ við bæjarstjórnarkosningarnar sem fram eiga að fara 31. janúar 1920, liggur frammi á skrifstofu bæj- argjaldkera í Slökkvistöðinni dagana frá 14.—27. janúar, að báðum dögum meðtöldum. Kærur um að einhver sé vantalinn eða oftalinn á kjörskrá, á að leggja fyrir kjörstjórnina að minsta kosti þremur dögum á undan kjördegi. • Borgarstjórinn í Reykjavík, 13. jan. 1920. <3R a&imsen. Jlíþingis /3 • •• ý njorskra fyrir kjördæmi Reykjavíkur, er gildir fyrir tímabilið 1. júlí 1920 til 30. júní 1921, verður lögð fram al- menningi til sýnis 1. febrúar 1920 á skrifstofu bæjar- gjaldkera. Borgarstjórinn í Reykjavík, 15. janúar 1920. K. Zimsen. Fundur verður haldinn í Styrktarsjóði verkamanna i „Dagsbrún* sunnudaginn 18. jan. 1920 kl. 7 e. m. í K B'. U. M. kjallaranum. Áríðandí að mæta. Stjórnin. I. O. G. T. St. Skjalðbreið nr. 117, Auglýsingar. Hallur stóð lika á fætur. .Eg fer með þér, ef eg má það“. „Það mátt þú gjarnan". svaraði hún, og svo leit út sem R ff ;rtys tjöiskyldan yrði glöð aftur, er hún sá þennan snefil af hæversku. XVIII. Þau gengu í hægðum sínum niður götuna og Hallur sagði: „Þetta er í fyrsta skiftí, sem eg hefi heyrt orðið verkamannafélag nefnt hér". Mary leit skelkuð í kring um sig. „U'Sl* hvíslaði hún. „Mér heyrðist þú segja, að þú vildir einmitt tala um þaðl" „Það er nú dalítið annað að tala um það í vinarhúsi, en að tala um það utan húss. Það er ekkert gagn að því, að þú missir stöðu þína". Hann lækkaði röddina. „Vildir þú, í alvöru að tala, að hér yrði stofnað verkamannafélag?" „I alvörul" sagði hún „Þú sást nú hver heigull R ffsrty gamli er. Þannig eru þeir allirl Eg varð bara að ryðja úr mér Eg er dalítið utan við mig í kvöid — það hefir komið dálitið íyrir mig, sem hefir gert mig við- kvæma". Hann hélt að hún myndi halda áfram, en hún gafst bersýnilega upp. Þá spurði hann: „Hvað hefir komið fyrir þig?" „Það er ekki til neins að fást um það", svaraði hún. Svo gengu þau þegjandi áfram hvert við annars hhð, litla stund. „Viltu ekki segja mér það?" sagði hann. Og þýða röddm hafði sýnileg áhrif. „Þú þekkir 'vfst ekki mikið til kolahéraðanna, Joe Smith", sagði hún. „Getur þér ekki dottið í hug hvað það er, að vera kona, á öðrum eins stað og þessum? Og ofan i kaupið stúlka, sem tálin er fremur lagleg". „Nú, er það það!“ sagði hann og þagnaði aftur. „Hefir einhver verið DærgönguII við þig?" spurði hann hikandi, eftir litla stund. „Auðvitað. Það er ætíð einhver á hælum okkar, kvennanna, altaf stöðugt! Enginn dagur líður, svo að við heyrum það ekki. Við er- um litnar hýru auga, klipnar og g» fin olnbogaskot, hvar sem við förum". „Hverjir gera það?" Fundur í kvöld kl. 81/*. Heimsókn frá st. Ársól nr. 136. Áuglýsing. Breytingar á Iögum V. K. F. „Framsókn" liggja frammi á af- greiðslu Alþýðubl., félagskonum til athögunar fyrir næsta aðalfund. Stjórnin. Auglýsingum í blaðið er fyrst um sinn veitt móttaka hjá Guð' geir Jónssyni bókbindara, Lauga- vegi 17 (bakhús). Sími 286 og £ afgreiðslunni á Laugavegi 18 b. Prímusa- og olíuofnaviðgerð- in Laugaveg 27 er flutt á Lauga* veg 12 (í portinu). Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.