Fregnir um félagsmál : til félagsmanna KEA - 01.04.1937, Side 8

Fregnir um félagsmál : til félagsmanna KEA - 01.04.1937, Side 8
8 og samvinnu. Það eru erfiðir tímar og margir eiga um sárt að binda vegna kreppunnar, sem nú þjakar flestar þjóðir. En því meiri nauðsyn ber til að fylkja sér undir merki samvinnunnar til sam- eiginlegra hagsmuna í félagslegum og fjárhags- legum efnum. Á þessu nýbyrjaða ári og eftirleiðis skulum við gera það, sem í okkar valdi stendur, til að létta þeim sjúku byrðarnar með því að minnka lyfja- kostnaðinn. Það mæla allar líkur með því, að þetta megi takast, ef félagsmenn minnast þess æfinlega að skipta við sína eigin lyfjabúð. Það tekst, ef við látum stjörnur samvinnunnar æfin- lega vísa okkur veg inn í „Stjörnu Apótekið', þegar okkur vantar þær vörur, sem þar fást.

x

Fregnir um félagsmál : til félagsmanna KEA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fregnir um félagsmál : til félagsmanna KEA
https://timarit.is/publication/1661

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.