Alþýðublaðið - 27.08.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.08.1925, Blaðsíða 3
bæjarstjórnarokjöHn vtra. á Morg- unblaðs-íalenzka. E(tir dálítlð orðakast tniUi okkar Claeasens stóð upp í>óið- ur læknir Sveinsion (ekki læknir Þórður) tll þess að vitna með vini sínum Gunniógl. E>að er ottast drengilegt að veita vinum sínum, þegar þelr fara halloka, i þetta skifti er nokkur vafi um drengakapinn. Þegar Þórður ssgði á fundinum, að ég hefði rangt fyrir mér, tslaðl hann ann- aðhvort mótl betrl vitund eða hann hefir verlð haldlnn augna- bliks-vitfirringu. Ég treyatl hon- um vel sj&ifum að komast að réttri niðurstöðu um, hvort hafi heldur verið. Ég læt fylgja hér & eftir nokkrar smógrsinar, tll þess að sjá megi, hvernlg ielenzkan er á sð lita, þegar staða manns er sett á urdan nafoi hans. Ólafur Iriðrik8son. Sýnishorn af góðri íslenzkn. Fyrir eftlrbreytoisverða góð- vlld Ufrarbræðslumanns Rokstad þurítu tveir fátækir drengir, sendisveinn Gitii Þórðaraon og blaðaútburðardrengur Sigurður Sigurðsson, sem mestan hiuta dags síðastliðlnn sunnudag léku aér nálægt Bddurahaga, ekkert að borga fyrir það, að þeir horfðu þaðan á Rauðhóla. Blaðamaður Jón Björnsson dvelur um þesaar nunnlr á Ilofi á Kjalarnesi og kann þar mæta- vel vlð slg. En ókost telur hano vlð sumárdvö! þar, að túulð er víða grólð smára; vekur það SÍKEJPYVÐBK’XBXai *ímá ■■■hífiilteiiaaaátaiiii ..m .. óþægllegar endurmlnnlngar, —■ Þegar biaðamaður Jón vili hluata á raddlr náttúrunuar uodir beru iofti, sezt hann utau túuc. En enn sem fyrr er hann einn um að þykja varið i ógióna jörð. Læknir Þórður Sveiusson var hér á dögunum orðlcn svo leið- ur að horfa alt .if á sömu sjúkt- ingana, að hanu tók sér göngu- túr til þess að fá einhverja tii- breytingu. Mættl hann þá rit- stjóra Vaitý, alþÍDgismanni Jóni Kjartanssyni, dýraiækni Magn- úsl, háskólakennára Haraldi og yfirsetukonu Agötu. Þegarlækulr Þórður var kominn heim aftur, varð honum að orði: >Heima er bezt.< Stærsta tjarsjá heimsins, Á stjörnuathuganaatöðlnni i Se- attle í Washington fylki í B .nda- rfkjum Norður-Ameríku er verið að setja upp stærstu íjarsjá helmsins, og er hún enn þá stærri en hin stórkosdega ijarsjá 1 Moant-Wiison-stjörnuturninum, eu í henui eru taidar sjást 320 milljónir stjarna. I þeasari nýju spegiifjarsjá, sem er nm 5 álnir að þvsrmáli, gera menn ráð fyrir að geta séð 400 miljónir stjarna með tvítugfaldri stærð. Um 50 faðma hár, hvoifþakinn skáli, sem er um 50 áinir að þvermáii, er reistur yfir véiarnar. sem ætlað er að hreyía þetta voiduga Bjóm tæki. Vídndamenn btða þess œeð óþreyju að fá að nota þecra undrasjá, og er meðal annars fyrlrhugað að rannsaka enn jarð- atjörnnna: Mars, sem í haust ®r , talin horfá mjög vei við. Vænta menn þess, að takast megi með þessu sjóntæki að komast að raun um marga furðuiega, óþekta hiuti. „Hugsjón" samkeppninnar. Baráttan þroskar þá, sem undir verða, þroskar þá mest, sem troðast nlður í svaðið. Hungurkvölin mun haidur fá þá gerðá hugaðr); þegar næst af stað er vaðið, Samkeppnln ilfil Lífsstríð þús- uodanna lýsir upp veldi Ijárgöfugra1) manna. Er ekki >hugsjón< samkeppz:- innar réttilega lýst á þessa leið? Ouðm. B. Ólafsson úr Grlndavík. Næturlœbnir er í nótt Daníe!. Pjeldsted, Laugav. 38, sími 1561. Listverbasafn Einars Jónssonar er opið daglega kl. „1—3. 1) Fjárgöfugur, sbr. ærgöfugur og þorskgöfugur, þar sem göfgin er miðuð við eign. G. R. Ó. Sdgar Rice Burroughs: Viltl Tarzan. Þegar Tarzan hafði satt hungur ljónsins, fanst honnm verk sitt til litiis, ef hann léti það hjálparlaust eftir i gryfjunni, og honum fanst lika, að hann myndi geta gert svertingjunum sœmilegan grikk með þvi að hjálpa ljóninu- úr gröíinni. En hvernig átti hann að leysa ljónið? Nóg var að taka burtu tvo staura, til þess að Númi gæti stoljkið upp úr, þvi að gröfin var ekki djúp. Var nokkuð iiklegra en að ljóuið stykki strax upp úr gröfinni og hann kæmist ekki undan ? Tarzan var ekki hræddur við ljónið, en hann vildi gæta allrar varúðar. Auðvitað treysti hann sér til að berjast við ljónið, þótt hann vissi það vel, að hann myndi aö eins vinna það með hugvifi sinu eða af tilviljun Hann vildi ekki að óþörfu stoína lifi sinu í hættu, en hins vegar ákvað hann að hjálpa ljóninu, og sjaldan „drapst Tarzan ráðalaus*. ?ó ljónið væri svangt og gráðugt, var það athugult, s-o að fara þurfti hljóðlega og gætilega. Hann fór niður úr trénu og skoðaði staurana. Ljónið virtist ekkert æsast við nálægð hans. Það leit sem snöggvast rannsóknaraugum á Tarzan og hélt svo áfram að éta. Tarzan elti til staurana og gat iosað þá, en honum datt þá það ráð i hug að grafa kringum þá með hnifi sinum, unz þeir voru þvi nær dottnir; setti hann þá rembilykkju um tvo þeirra, stökk upp i tréð og togaði i reipið. Staurarnir losnuðu bægt, og um leið vaknaði tortryggni Núma og urr. Var þetta einhver ný gildra? Hann var i vandræðum, og eins og öll ljón var hann uppstökkur, og þetta Kaupið Tamn-sögurnai>I HHHHHHHHHHHHHHHHHH

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.