Alþýðublaðið - 29.08.1925, Blaðsíða 1
!t*S
Laugará&glcn 29 ágúst.
199 tSfebfeð
mm $\m$toí\
Khofn, 27. ágúst. FB.
Fjárbacnir Auuindsens.
Frá Osló er símað, að skipið
Maud só nú auglýst til sölu. Fáist
viðunanlegt tilboð, er álitið, að
Amundsen geti greitt skuldir sínar.
Fjárs0fnra tii nýs heim-
sk'aatfjtags.
Frá Bern er símað, að Amund-
sen sé kominn þangað, til þess að
semja við auðmenn um að leggja
íram fó til nýs heimskautsflugs
sem farið verður af tilefni tuttugu
og fimm ára áfmælis Zeppelins-
loftskipanna. Nafnkunnir menn
hafa skrifað uridir áskorun til þess
að fá mecn til að mynda Zeppe^
linísjóð roeð almennum samskot-
um, og verði samskotunum varið
til þess að byggja loftskip til yís-
indalegra raenaókna og þó sér-
staklega til heimskautsferðarinnar.
Enptrfím rerðnr prófessor.
Frá Stokkhólmi er sírnað, að
Engström. hafi verið gerður pró
fessor í teikningu við Listahá-
skólann.
Khöfn 28. ágiist. FB.
Brezk tiilaga nm skuldir
Frakka.
Frá Lundúnum er símað, að
stjórnin hafl gefið Churchill um-
boð til þess að leggja fram uppá-
stungu um 12 xj% millj. sterlingS'
punda áilega afborgun af skuldum
Frakka í 62 ár. Caillaux leggur
uppástunguna fyrir stjórn Frakk-
lands.
Oryggismálið. Orðsendingin til
Þjóðverja.
Frá Berlín er simað, að brezk-
fransks. erðsendingin hafi fengiö
góðar undírtektir þar. Meðal und-
irstöðuatriða er, að Þýzkaland
gangi í þjó'tíabaíidalagiö. Enn frem-
Jarðarför Péturs Þorwarðarsonar, Bjargarstfg 3, fer fram frá
fríkirkjunni kl. P/a e. h. þriðjudaginn I. sept. neest komandí.
Ketilríður Guðmundsdóttir.
Upval af
Gefjunar-dúkum
nýkomlð.
Einnlg ný sýnishorn af öilum dúkum verksmiðjunnar, og
geta þeir, sem vlija, pantað eftir þeim hjá okkur. '
G. Bjarnason & Fjeldsted.
Hvítkál
nykomið í
Verzlun Olafs Amundasonar,
Sími 149. Grettisgötu 38.
Gððor bakari
getur feugifi atvlnnu á ísafirði í
vetur eða jaínvel lengur. Upp-
íýsingar gefur
Hs*"aidnr Onðmiindssen
fcaupléiagsstjóri.
(Sími 728.)
ur er stungið upp á því, að að-
iljar ræði málið framvegis munn-
lega.
Svassið trúboð.
Frá Brussel er símað, að bel-
giskur trúboði í Kongó hafi brent
inni 50 svertingja í hefndarskyni
fyrir það, að þeir sýndu honum
mótþróa í starfl hans.
B>«M»K»föt>«ÍOeíWÍSS>C*X»>«BS
ð
I
ö
N ý 10 m i ö
hiítðariöt á fcarlmenn,
mJög góð Og édýr,
kjóiatsu og margt fleira
oifið góðu verði.
Yerzl. „Klöpp",
Laugavegl 18.
ð
ö
ö
i
¦»(»(»(»(»íw(»(»f»(»(»a»
g
i
I
s
ð
EllistyrktarsjÉBar
Reykjavíkur.
Dmsóknum um Btyrk úr Eili-
styrktarsjóði Reykjavíkur skal
skila hingað á skrifstofuna fyrir
lok septembermánaðar.
Eyðublöð undir umsóknir fást
hjá íátækrafulltrúunum, prestunum
og hér á skrifstofunni.
Borgarstjórinn í Reykjavík,
29. ágúst 1925.
Aiieit á Strandakirkju afhent
Alþýðublaðinu: kr 6,00 frá Vest-
firðingi.