Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.06.1938, Blaðsíða 65
63
Forsetinn fast stendur hér,
sem klettur upp úr hafi,
hann bendir fast fram leiðina
um heimsins ólgu traðir.
TIL VESTFIRÐINGAMÓTSINS 21. FEBR. 1935
Lag: Frelsisbæn Pólverja.
Vestfirðingamót með táp og fjör og gleði,
við gleðjumst hér núna, sorgir látum vlkja,
vér minnumst á frægðaiverkin manna slíkra
j sem braulina ruddu fram til sigurs víða. :,:
Vestfirsku menn með hörpu stillta strengi,
viðfgleðjumst og skemmtum okkur meður fljóðum.
:,: Við stöndum hér sem klettur upp úr hafi,
sem séð hefir margt sem kring ogframhjásigldi.
Vestfirsku fjöll, við minnast viljum ykkar,
með dalina langa, skörð og miðin hnjúk,
X :,: sem bentu á hvar bezt væri að leggja
veiðarfærin, fisk úr sjónum draga. :,:
Vestfirskir sjómenn fóru vetur kalda
vesturj' hafið hákarlinn að fanga,
þá var barizt veturnætur langar
mót kulda og stormi og hafsins öldugangi.