Friðarboðinn og vinarkveðjur - 1946, Page 12
-12.
neska verslunarfélaginu er var borin
fraxo af fulltrúa þess á fundinum og var '
svohljóðandi:
"Kdpsendafundur haldinn^í Reykjavík
2r/. janúar 1944 lætur þá ósk sina í
ljós, að. Dr. hon. causa jóþannes Kr.
Johannesson Roosevelt taki þú þegar við ’
ríkisst jprastöðu á Ís3.andi. og noti Svein
Sjornsson nuverandi ríkisstjora sér til ;
aðstoðar, ef^honum sýnist svo.?'^
Forseti lýsti yfir því, að sár þætti !
þao of snemmt að taka við embættinu, og i
bai fram breytingartillögu^um að hann
tæki við embættinu svo fljótt sem vera
mætti. Tillagan síöan samþykkt með 195
atkv. gegn 1. Skarphlðinn jónsson gerði !
grein fyrir atkvæði sínu, þar sem hann
tilvitnaði til tillögu forseta um^að
'tillÖgunni yroi frestað. Skarphéðinn
mælti að lokum: greiði Ig atkvæði á mótf
þessari frestunartillögu og segi nei.
Forseti tilvitnaði til greinargerðar Sk.!
J. og greiddi ekki 'atkvæði.
í fundarbyrgun tilnefndi forseti sem \
fundarskrifara Skarphéðinn jónsson fé-
laga no. 133S. ..
Keir gerðist ekki. Fundarmenn 196.
Fundi slitið kl. 22.16.
jóh. Kr. jóhannesson
■ ^ forseti
Skarphéðinn jónsson P. pálsson
fundarskrifari vottur
Cfangreind fundargerð viðurkennist
rétt:
Olga Erynjólfsdóttir jón jónsson
E. E. E. Kjartansson.