Friðarboðinn og vinarkveðjur - 1946, Síða 13

Friðarboðinn og vinarkveðjur - 1946, Síða 13
13- Reykjavík,25- febr. 1944. Á v a r p. Hr. forseti sameinaðs Alþingis GÍsli Sveinsson og allir alþingis- menn íslánds! , Innilegar þakkir og hamingjuósk finn eg mig knuðan til að senda ^lþihgi-fyrir einróma friðarsamstillingu 1 gor, 25: febr. 1944, um aö felía niður dansk-fs- lenska sambandslagasamninginn, g^öröan arið 1918 eftir Krists fæðingu her á vorri jörðu. ág óska þess að íslenska þjóðin verði öll jáfn sameinuð og A3' ing um að greiða sambandsslitum við,Dani atkvæði sitt, og mun ég beita mér fyrir því, sem og einnig-í framtíðinni, aö sameina alla hina stjérnmálalegu flckka 1 eitt friðar og kaerleiksband, þeim sjálfum, fslandi og öllum landslýð, tii heilla og sóma. Svo bið ég í framtíðinni Guð að - ölessa o^ varðveita,Alþing íslendinga og alla íslensku þjóðina og gefa öllim visku og. kraft til aö hugsa rétt,og gjöra rett, í anda kristinnar trúar, vonar og kærleika. Ég óska að þetta stutta ávarþsbrlf mitt verði sem fyrst lesið upp a Al- þingi, helst af forseta sameinaðs Al- þingis. . Friðsamlegast og virðingarfyilst. jóh. Kr. jóhannesson SÓlvallagötu 20.

x

Friðarboðinn og vinarkveðjur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Friðarboðinn og vinarkveðjur
https://timarit.is/publication/1666

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.