Eldhúsbókin - 10.09.1959, Page 4

Eldhúsbókin - 10.09.1959, Page 4
132 ÉLDHÚSBÓKIN STiGAR INNANHÚSS Nokkur aíriði í sarabandi við stiga innanhúss. MJÖG algengt er nú í innréttingu nýtízku húsa að stiginn milli hæða liggi upp úr stofunni, og setur hann þá eðlilega svip á heildarútlit íbúðar- innar. Stigagrindur og handrið má nú gera úr ýmiskonar efnum á skemmtilegan og listrænan hátt, eins og meðfylgjandi myndir sýna: 1. Járngrindur fyrir efri stigapalli málaður í sama lit og stofuvegg- urinn til þess að forðast of sterkar andstæður í heildarsvip stofunnar. 2. Litlar trégrindur, málaðar í sama lit og veggurinn. Vafningsjurtir njóta sín sérlega vel á slíkri stiga- grind. 3. Hér er munstrið í járngrindinni skeifulagað, og myndar það ásamt járnluktinni í loftinu skemmtilega skreytingu. 4. Stórir fletir með láréttum línum verka líkt og rimlagluggatjöld. 5. Einfalt slétt handrið til stuðnings hendinni. Net fléttað úr mjóum kaðli til öryggis og prýði. 6. Þegar stiginn liggur upp milli tveggja veggja, er mjög fallegt að láta þungan kaðal mynda handrið, eins og á myndinni sýnir. 7. Sjá má að stofujurtin gegnir hér sýnu hlutverki. En ekki er þetta hagkvæmt fyrirkomulag þar sem ungbörn eru á heimilinu.

x

Eldhúsbókin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eldhúsbókin
https://timarit.is/publication/1667

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.