Eldhúsbókin - 10.04.1965, Qupperneq 2
Sírópskúlur: (ca. 25 stk.).
100 er smjörlíki, 1 dl svróp, 200 er kókosmjöl, 40 gr hveiti, (V2 tsk eneifer).
Veleið smjör oe sýróp oe hrærið kókosmjöli, hveiti oe eneiferi Cef vill) saman
við. Látið deieið bíða í ca. 15 mín. Mótið litlar kúlur oe bakið hær við eóðan
hita ca. 250°.
Litlar kókoskökur: (ca. 50 stk.).
IV2 dl flórsykur, 2 dl kókosmjöl, 2 dl hveiti, 2 tsk vanilla, 100 er smjörlíki.
Fylline: Stíft lítið sætt eplamauk.
Kókosmassi: 50 er smjör eða smjörlíki, 1 tsk hveiti, 50 er kókosmjöl, 1 msk rjómi.
Veniuleet hnoðað deie.
Vel smurð lítil kökumót eru klædd með deieinu. Allt í kókosmassann er sett í
pott oe hitað að suðu. Setjið eplamauk í hvert kökumót oe látið kókosmassa yfir.
Bakið kökumar við meðalhita ca. 200° har til hær hafa feneið falleean eulbrúnan lit.
Kókoskökur öddu: (ca. 20 stk.).
y2 dl brætt smjörlíki, V2 dl flórsykur, V2. dl rasp, 2V> dl kókosmjöl, 2 tsk appelsínu-
marmelaði, 1 eeeiahvíta.
Hrærið smjör oe sykur ljóst oe létt. Hrærið saman við rasp, kókosmjöl oe marme-
laði. Þeytið eeejahvítuna vel stífa oe blandið henni varleea út í. Sett í smátoppa
á vel smurða plötu oe bakað við vægan hita 125—150°.
Góðbitar: (ca. 35 stk.).
3—4 epli. 2 msk madeira, 100 er smjörliki, 2 dl sykur, 2 eee. V2 dl rjómabland, 100 er
hveiti, 2 tsk lyftiduft, 200 er kókosmjöl 50 er hakkaðar möndlur.
Skreyting: Flórsykur.
Afhýðið eplin oe skerið hau í sneiðar. Hellið víninu yfir bau. Hrærið smjörlíki
og sykur ljóst oe létt. Bætið eeeiunum saman við. Blandið saman hveiti, kókos-
mjöli oe lyftidufti oe hrærið bað saman við ásamt rjómablandinu. Klæðið litla
ofnskúffu með alúminíumpappír oe smyrjið hana vel. Setjið helmineinn af deieinu
í skúffuna oe breiðið eplasneiðarnar yfir. Blandið víninu, sem eplin hafa leeið í.
saman við seinni helminginn af deieinu oe breiðið hað yfir eplin. Bakið kökuna
við meðalhita í ca. 50 mín. Stráið flórsykri yfir oe skerið kökuna í bita.
HEILRÆÐI
Fyrsta skilyrðið til bess að
forðast eða losna við undir-
hökuna, er að sofa lágt með
höfuðið eða án kodda, oe að
hafa að minnsta kosti 25 cm
hærra til fóta, til bess að auð-
velda blóðstrauminn. Ástæðan
fyrir hví, að fitan safnast fyr-
ir einmitt á hessum stað, und-
ir hökunni, er sú, að blóð-
rásin af einhverjum ástæðum
nær ekki eins vel til bcssa
staðar oe annars staðar á lík-
amanum. Auk hess eru vöðv-
arnir undir hökunni allkraft-
Iitlir, oe hafa bví tilhneieingu
til bess að slappast, ef ekkert
er að eert aftur á móti eeta
eóðar, kerfisbundnar æfinear
bætt mjög úr. Einhver allra
bezta æfinein er að kasta
höfðinu eins lanet aftur á bak
oe hæet er oe reyna að láta
neðri vörina ná upp í nefið!
Meðan menn í sömu stellnuni
endurtaka æfineuna ca. 10
sinnum, eru munnvikin teveð
niður um leið oe sagt er X.
oe er bessi æfine líka endur-
tekin 10 sinnum, og helzt
oftar á dag.
_____________________________J
HUMARRÉTTIR
Humar oe spaehetti
% bolli saxaður laukur, 1 tsk saxaSur hvítlaukur, 1 tsk sellerísalt, 1
tsk söxuð steinseija eða þurrkuð úr dós, Vi bolii matarolía.
Látið malla I mataroliunni. Þá er bætt út í pottinn 1 bolla af tómöt-
um, skomum í bita, 1 bolla tómatsósu, IV2 bolla af vatni, 2 msk salti,
1 tsk pipar, V2 tsk paprika. Látið malla í 1 klst. Síðan bætt út í 500 g
af soðnum humar í bitum og V4 bolla af sherry. Hitað upp £ nokkrar
mínútur. 1 pund spaghetti soðið og síað vel. Hellt á djúpt matarfat,
humarblöndunni yfir og hrært vel saman. Rifnum osti stráð yfir.
Borið fram samstimdis.
Humargratín (fyrir 6)
Sósa: 3 msk smjör (eða smjörl.), 4 msk hveiti, salt, pipar, 1 bolli
mjólk, 3 eggjarauður. — Búið til sósuna, bætið út í hana 1 bolla af
humar í smábitum, 1 tsk sitrónusafa. Þeytið eggjahvítumar þrjár frá
rauðunum, og blandið þeim með hægu handtaki saman við. Bakið í
smurðu eldföstu móti við meðalhita í 40 mín. Gratínið er fullbakað,
þegar ekki festist við silfurhníf, sem stungið er í það. Gott að bera
fram grænt salat með.
UM GLERAUGU
í Róm hinni fomu þekktust ekki gler-
augu. Sagt hefur verið um Nero keisara,
að hann hafi horft á skylmingaleikina
gegnum slípaðan smaragð. En það gerði
hann ekki til þess að sjá betur, heldur
vegna þess að græni litur gimsteinsins var
þægilegur fyrir augun.
Áður en gleraugu vom fimdin upp, vom
notuð einglyrni, sem kölluð vom „lesstein-
ar“.
Ekki er vitað með vissu, hver var hinn
upprunalegi faðir gleraugnanna. Á legsteini
einum 1 Flórens er Salvino degli Armati
eignaður heiðurinn, en í annálum borgar-
innar Pisa er því aftur á móti haldið fram,
að faðir gleraugnanna hafi verið svart-
munkur nokkur. Aðrar heimildir herma að
uppfinningamaðurinn hafi verið enski
munkurinn Roger Bacon, en hann fékkst
mikið við ljósfræðilegar rannsóknir. Allir
umræddir menn vom uppi á 13. öld.
íslenzka orðið gleraugu er auðskilið, en
skandinaviska orðið „briller“ er talið koma
af orðinu „beryll“, sem táknar vatnstæran,
ljósgrænan eðalstein, og taldi hjátrúin, að
hann byggi yfir vissum mætti til að lækna
augnsjúkdóma. Úr þessum steinum vom
einnig búnir til „lessteinar“. Aðrir halda
því fram, að orðið „briller“ sé komið af
„parilium“, sem táknar það, sem er tvennt
af, þ. e. par.
Bækur, sem prentaðar voru áður en gler-
augun vom fimdin upp, vom oft mjög stór-
ar um sig og settar með stóm letri. Það var
engin tilviljim, því að annars hefðu rosknir
og fjarsýnir prestar og aðrir menn lærðir
ekki getað lesið þær.
í gleraugnaverksmiðjunum er unnið af
mikilli nákvæmni, t. d. hvað styrkleika
gleraugnanna snertir. Þegar glerin em slíp-
uð, þýðir ekkert að tala um neina milli-
metranákvæmni, þar er reiknað í tíu þús-
undustu hlutum úr millimetra.
Lögun gleraugnanna hefur verið margs
konar. Eftir fyrstu og frumstæðustu gerð-
ina, sem var úr jámi og tré, komu gler-
augu, sem spennt vom yfir höfuðið með
leðurreim. Núverandi gerð þeira, þ. e. með
spöng yfir nefið og arma aftur fyrir eyrun,
kom fyrst á markað á 18. öld.
í fyrstu vom gleraugu talin mjög dýr-
mætir kjörgripir, voru þau reiknuð með
öðmm eignum manna og ávallt meðtalin í
erfðaskrám.
Þegar borgarstjórinn í Padua var við-
staddur brúðkaup 1 Vín árið 1319, varð
uppþot í borginni, vegna þess að borgar-
stjórinn var með gleraugu.
Árið 1784 fann Benjamín Franklin upp
hið svokallaða „bifocal“-gler. Efri hluti
glersins er slípaður á annan hátt en sá neðri,
þannig að ekki er nauðsynlegt að taka af
sér gleraugun, þegar skipt er milli fjar-
sýni og nærsýni. Sömu gleraugun hafa
þannig tvenns konar styrkleika.
Kína hefur löngum verið talið heima-
land gleraugnanna, en það er misskilning-
ur. Brúnleitu steinarnir í „gleraugum'*
þeirra tíma Kínverja vom nefnilega aðeins
reyktópasar, sem ekkert áttu skylt við sjón-
ina og höfðu engin áhrif á hana. Þessi
„gleraugu" vom aðeins tignarmerki.
Einglymi hófu innreið sína á ráðstefn-
unni í Vín 1814—15, og þau urðu þegar í
stað fyrirbrigði nýjustu tízku.
V.
J 26